27.8.2010 | 16:16
Mikill léttir vegna morđrannsóknar
Hérađsdómur hefur fallist á kröfu lögreglunnar um fjögurra vikna gćsluvarđhald yfir manni, sem grunađur er um morđiđ á Hannesi Ţór Helgasyni, ţann 15. ágúst s.l. Reikna verđur međ ţví ađ a.m.k. séu verulegar líkur á ađ mađurinn tengist málinu, fyrst fallist var á svo langan gćsluvarđhaldsúrskurđ.
Ţađ hefur veriđ óhugnanleg tilhugsun ađ morđingi gengi laus í ţjóđfélaginu, ţví slíkur mađur hlýtur ađ vera mjög andlega sjúkur og aldrei ađ vita til hvers kyns örţrifaráđa slíkur mađur gćti gripiđ. Ţví er ţađ mikill léttir ađ lögreglan virđist vera ađ komast til botns í ţessu máli, ţví morđiđ virtist bćđi vera ţaulskipulagt og villimannslegt.
Vonandi er, ađ lögreglan sé á réttu spori í málinu og ef svo er, á hún mikiđ lof skiliđ fyrir vönduđ vinnubrögđ og ađ hafa komist ađ niđurstöđu í málinu, ţrátt fyrir ađ sá seki hafi greinilega reynt ađ fela slóđ sína vandlega.
![]() |
Í 4 vikna gćsluvarđhald |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
27.8.2010 | 10:23
Ófyndinn en hlćgilegur borgarstjóri
Jón Gnarr er góđur leikari ţegar hann getur leikiđ fyrirfram skrifuđ hlutverk, sem vinna hefur veriđ lögđ í ađ fínpússa og ćfa vel, áđur en verkiđ er sett á sviđ fyrir áhorfendur. Sérstaklega er hann góđur í gamanhlutverkum og leikur ţá gjarnan fyndnar eđa grátbroslegar persónur, eins og leiksigur hans í Vaktamyndunum sannađi eftirmynnilega.
Leiksigur Jóns Gnarr í Vaktaseríunni hefur nú skilađ honum í borgarstjórastólinn, en ţađ hlutverk hefur sannađ og sýnt, ađ hann getur ekki međ nokkru móti leikiđ óćft hlutverk, ţar sem spinna ţarf textann jafnvel óundirbúiđ og flytja hann fyrir áheyrendum og áhorfendum óćfđan. Slíkt hlutverk rćđur Jón Gnarr engan veginn viđ og ţví hefur honum farnast afar illa í hlutverki borgarstjóra og virđist engan veginn geta náđ tökum á ţví, enda sjaldnast hćgt ađ styđjast viđ fyrirframskrifađ handrit góđra höfunda.
Nýjasta dćmiđ um vanmátt Jóns Gnarr gagnvart hlutverki sínu, er sú óánćgja sem hann lýsir af móttökum áhorfenda ađ leiktilburđum hans, en hann segir t.d. á dagbókarsíđu sinni: "Mér finnst ég sýna auđmýkt en fá lítiđ á móti nema töffaragang, hroka og eđa fálćti, ég brosi, en fć lítiđ tilbaka." Svo lýkur hann dagbókarfćrslunni í örvćntingarkasti á ţessa leiđ: "Á ég ađ hćtta líka ađ brosa eđa reyna áfram ađ vingast viđ ţetta fólk sem ber ekki virđingu fyrir mér og ţví sem viđ erum ađ reyna ađ gera. Ćtla ađ sofa á ţessu. Góđa nótt."
Í hlutverki borgarstjórans í Reykjavík er leikarinn Jón Gnarr ekki fyndinn, bara hlćgilegur og á auđvitađ skiliđ ađ fá međaumkun áhorfenda en ekki töffaragang, hroka og fálćti.
Ţađ er ţó bót í máli ađ ţó sýningin hafi kolfalliđ, ţá getur leikarinn hlćgilegi brosađ í gegnum tárin.
![]() |
Sýni auđmýkt en fć töffaragang á móti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (34)
27.8.2010 | 09:04
Árás á velgjörđarmenn
Mál Sigrúnar Pálínu Ingvarsdóttir, sem varđ fyrir hrćđilegri lífsreynslu vegna kynferđislegs ofbeldis af hálfu Ólafs Skúlasonar, fyrrverandi biskups, tröllríđur nú ţjóđfélaginu á ný, ekki síst eftir ađ dóttir Ólafs kom fyrir kirkjuráđ og skýrđi frá barnaníđi hans í sinn garđ, ţegar hún var barn og unglingur.
Viđ upprifjun málsins og endursýningar á viđtölum viđ Ólaf frá ţeim tíma er máliđ kom fyrst upp, sést vel hvílíkur siđleysingi hann hefur veriđ, enda ţrćtti hann fyrir allar sínar misgjörđir fram í rauđan dauđann og gekk meira ađ segja svo langt, ađ kćra Sigrúnu Pálínu, ađra konu og Geir Waage til saksóknara fyrir ćrumeiđingar. Illu heilli felldi saksóknari máliđ niđur og taldi ekki tilefni til ađ gera neitt frekar í málinu. Hefđi máliđ veriđ rannsakađ almennilega á ţeim tíma, gćti allt hafa fariđ á annan veg, en ţađ gerđi á sínum tíma.
Ţađ sem hins vegar skyggir á allt ţetta mál núna, eru árásir Sigrúnar Pálínu á velgjörđarmenn sína frá ţessum tíma, ţá séra Hjálmar Jónsson og Karl Sigurbjörnsson, biskup, sem hún leitađi til um ađ hafa milligöngu um afsökunarbeiđni frá Ólafi, sem hann hafnađi algerlega og brást reyndar ókvćđa viđ. Ţessir menn, sem ekki mega vamm sitt vita, drógust inn í máliđ fyrir ţrábeiđni Sigrúnar Pálínu og sćta nú ómaklegum árásum fyrir ađ reyna allt sem ţeir gátu til ađstođar henni í ţessu skelfilega máli.
Hćtt er viđ, ađ menn veigri sér viđ ađ blanda sér í svona erfiđ og viđkvćm mál, ef ţeir eiga ţađ á hćttu ađ verđa fyrir árásum og ásökunum vegna heiđarlegra tilrauna sinna til ađ ađstođa fórnarlömb kynferđisofbeldis eđa annarra glćpa.
Í ţessu máli var ađeins einn sökudólgur og ţađ var Ólafur Skúlason. Ađ ásaka hjálparmennina og stofnunina sem ţeir vinna hjá og var einnig vinnuveitandi Ólafs, er algerlega ómaklegt.
![]() |
Vísar á bug gagnrýni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)