Ríkisstjórnin rćđur ekki viđ vandmálin og verđur ađ fara frá

Löngu er vitađ ađ ríkisstjórnin rćđur engan veginn viđ efnahagsmálin, sem fara stöđugt versnandi, enda hafa gerđir og ađgerđaleysi stjórnarinnar eingöngu veriđ til ađ dýpka kreppuna og lengja.  Öll tölfrćđi sýnir ţetta og nýjustu útreikningar Hagstofunnar um veltu verslana sýna ótvírćtt ađ kaupmáttur almennings minnkar stöđugt.

Stöđugur samdráttur hefur veriđ undanfariđ ár í sölu verslana og í fréttinni kemur m.a. ţetta fram:

"Velta dagvöruverslana fyrstu fimm mánuđi ţessa árs var 1,9% minni en á sama tímabil í fyrra ađ raunvirđi. Ţađ er mun minni samdráttur en í öđrum tegundum verslana.Til dćmis var velta áfengisverslunar fyrstu fimm mánuđi ţessa árs 12,4% minni en á sama tímabili síđasta árs. Leita ţarf aftur til ársins 2005 til ađ finna sambćrilegt fimm mánađa tímabil međ minni raunveltu áfengis."

Skýringingin á ţví ađ dagvöruverslun minnkar minna en önnur verslun, er auđvitađ sú, ađ fólk getur ekki neitađ sér um mat og ađrar brýnar nauđsynjar, en kaupmáttarrýrnunin kemur fram í ţví, ađ nú er ekkert keypt, sem mögulegt er ađ vera án.  Einnig er stór hluti skýrinagarinnar sú, ađ virđisaukaskattur var ekki hćkkađur á matvćlum, en öllu öđru og til viđbótar voru ýmis vörugjöld hćkkuđ og skattar og gjöld ríkisins á áfengi og tóbaki hćkkuđ upp úr öllu valdi.

Ţví var strax spáđ, ađ ţessar skatta- og gjaldahćkkanir myndu draga úr verslun og tekjur ríkisins myndu lítiđ aukast viđ ţessar brjálćđislegu skattahćkkanir og er sá spádómur nú ađ rćtast.  Vinstri menn hafa aldrei skiliđ samhengiđ milli skatta og neyslu og gera sér enga grein fyrir ţví, ađ skattahćkkanabrjálćđiđ dregur allan mátt, bćđi úr fyrirtćkjum og einstaklingum.

Fréttin endar á ţessu:  "Enn hćkkar neysluverđ umfram laun. Ţannig mćldist kaupmáttur launa 4,0% minni í apríl síđastliđnum en á sama tíma í fyrra. Innlend greiđslukortanotkun minnkađi á tímabilinu janúar til apríl um 3,8% ađ raunvirđi frá sama tíma í fyrra. Forvitnilegt verđur ađ sjá hverju spáđ verđur um einkaneyslu í nýrri ţjóđhagspá sem vćntanleg er innan skamms."

Enn forvitnilegra verđur ađ sjá hve langt verđur ţangađ til stjórnin sér sóma sinn í afsögn.

Stjórnarskipti eru eina von almennings í landinu um ađ hjól efnahagslífsins fari ađ snúast á ný.


mbl.is Velta í smásöluverslun dróst saman í maí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvenćr drepur mađur mann og hvenćr drepur mađur ekki mann?

Spurningunni í fyrirsögninni er stoliđ frá Halldóri Laxness, en svona svarađi Jón Hreggviđsson spurningunni um ţađ, hvort hann hefđi drepiđ böđulinn, sem hýddi hann í sögunni um Íslandsklukkuna.  Á svipađan hátt svarar Ólafur Ólafsson, ţegar hann er spurđur hvort hann hafi tekiđ ţátt í svindlinu í kringum "kaup" Al-Thanis á hlutabréfum í Kaupţingi, sáluga.

Í yfirlýsingu frá Ólafi í nokkrum liđur segir svo í fyrstu málsgrein: 

"Ađkoma mín ađ kaupum Sheik Al-Thani í Kaupţingi hefur áđur komiđ fram. Mitt hlutverk var ađ hjálpa til viđ ađ koma viđskiptunum á og ađ vera milliliđur í lánveitingum til Sheik Al-Thani. Ég átti ekki hlut ađ hlutabréfakaupunum sjálfum og aldrei stóđ til ađ ég hefđi fjárhagslegan ávinning af viđskiptunum."

Snúast ávirđingarnar á hendur Ólafi ekki einmitt um ţađ, ađ hafa hjálpađ til viđ ađ koma svikamyllunni í gang og reyna ađ fela slóđ lánsins, sem Kaupţing lánađi til kaupa í sjálfu sér?

Ţegar Ólafur er búinn ađ neita allri vitneskju um tölvupósta, sem fóru á milli fjármálasviđs og innri endurskođunar bankans, ţar sem kom fram, ađ veriđ vćri ađ fela slóđ Ólafs vegna viđskiptanna, segir hann ađ lokum:

"Ég ţess fullviss ađ ég braut engin lög međ ađkomu minni ađ ţessu máli og á ekki von á öđru en ađ vönduđ rannsókn leiđi hiđ rétta í ljós í ţeim efnum."

Án ţess ađ hafa nokkra vissu fyrir löghlýđni Ólafs og annarra sem tóku ţátt í ađ "rćna bankana innanfrá", eins og Rannsóknarnefnd Alţingis kallađi verknađinn, ţá skal heilshugar tekiđ undir međ Ólafi, ađ vönduđ rannsókn muni leiđa hiđ rétta í ljós.

Ennfremur skal ţeirri ósk bćtt viđ, ađ ţeir fái allir makleg málagjöld ađ ţeirri rannsókn lokinni.



 


mbl.is „Braut engin lög“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kínverjar ćtla sér stóra hluti hérlendis

Kínverjarnir eru komnir til landsins međ gullkortiđ á lofti og ćtla sér stóra hluti í atvinnulífinu á nćstu árum.  Ţegar Kínverjarnir fara af stađ á annađ borđ, ţá stendur enginn ţeim snúning í viđskiptum, enda skiptir engu máli fyrir ţá, hvort ţeir hagnast eđa tapa til ađ byrja međ, enda hugsa ţeir í a.m.k. fimmtíu ára tímabilum, en ekki til nokkurra vikna, mánađa eđa ára.

Til marks um áhuga Kínverja á ađ koma sér vel fyrir hérlendis eru nýleg kaup ţeirra á húsi undir sendiráđ sitt, en ţegar ţeir taka ţađ í gagniđ verđur húsakostur sendiráđs ţeirra sá allra stćrsti, sem nokkurt sendiráđ hefur yfir ađ ráđa hér á landi og ţó víđar vćri leitađ.  Ţar munu ţeir fá rúmgott húsnćđi til ađ hýsa sendiráđsstarfsfólk, viđskiptasendinefndir og síđast en ekki síst, geysigóđa ađstöđu fyrir leyniţjónustu sína og hernađarlega njósnara.

Íslenskt efnahagskerfi er ekki stćrra en hreppssjóđur í litlum kínverskum hreppi og ţví munu Kínverjar ekki verđa í vandrćđum međ ađ gera sig gildandi í hagkerfinu hérna, en vegna ţess hvernig ţeir hugsa, mun ţađ gerast í rólegheitum, ţannig ađ varla verđur eftir ţví tekiđ, til ađ byrja međ.

Kína er rísandi heimsveldi og ţví ekki ráđ, nema í tíma sé tekiđ:  Kínverskukennslu inn í grunnskólana strax, sem skyldunám.


mbl.is Hafa áhuga á ađ bjóđa í framkvćmdir viđ Búđahálsvirkjun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Byrjum ađ kenna kínversku í grunnskólunum

Seđlabankar Íslands og Kína hafa gert međ sér gjaldeyrisskiptasamning upp á nokkra tugi milljarđa króna, en slíkur samningur gengur út á ađ ţjóđir skuldbinda sig til ađ selja hvor annarri gjaldeyri gegn greiđslu í lögeyri ţess ríkis, sem kaupir.  Ef til kemur ađ á ţennan samning verđi dregiđ, ţá liggur í augum uppi, ađ ţađ munu verđa Íslendingar sem kaupa dollara eđa evrur af Kínverjum, gegn greiđslu í krónum, en engar líkur eru á ađ kínverjar fari ađ kaupa gjaldeyri af Íslendingum gegn greiđslu í juan.

Í vetur var einmitt hvatt til ţess, ađ bjölluatinu í Brussel yrđi hćtt, samningar gerđir viđ Kínverja um efnahagssamvinnu og ţeir fengnir til ađ fjárfesta hér á landi, enda er Kína rísandi heimsveldi og mun ađ öllum líkindum verđa ráđandi afl í heiminum fyrir, eđa skömmu eftir miđja ţessa öld.  Fćrsluna frá í mars s.l. má sjá hérna ef einhver hefđi áhuga á henni.

Ţar sem Kínverjar munu innan tíđa verđa ráđandi í heiminum, ekki í skjóli hervalds, heldur munu ţeir ná yfiráđum međ fjármagniđ ađ vopni, er ekki ráđ nema í tíma sé tekiđ og kínverska gerđ ađ skyldufagi í grunnskólum landsins og unga fólkiđ undirbúiđ fyrir komu Kínversku herraţjóđarinnar til vesturlanda.

Bandaríkin og fleiri ríki skulda Kínverjum nú ţegar slíkar fjárfúlgur, ađ gjaldfelling ţeirra myndi rústa efnahag vesturlanda gjörsamlega og ţeir hafa stöđu bćđi dollarans og evrunnar í hendi sér og gćtu ráđiđ falli hvađa myntar í heiminum, sem ţeim sýndist.

Kínverjar eru langt komnir međ ađ leggja heiminn undir sig efnahagslega og ţví fyrr sem Íslendingar viđurkenna ţađ, ţví betra og um ađ gera ađ efla viđskiptin viđ ţá strax.


mbl.is Gjaldeyrissamningur viđ Kína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband