Ţađ verđur aldrei nein sátt um lánamálin

Eftir ađ dómur Hćstaréttar féll um ólögmćti gengistryggingar á lán međ höfuđstól í íslenskum krónum, eru ýmsir ađ kalla eftir einhvers konar "ţjóđarsátt" um einhverja nýja leiđ til endurgreiđslu á lánum af hinum ýmsu og margvíslegustu lánaformum.  Hins vegar er ekki nokkurt einasta útlit fyrir ţví, ađ nokkur sátt náist um nokkurn hlut í ţessum efnum, ţví sjónarmiđin eru svo ólík og mikill hiti í umrćđunni.

Fjármálastofnanir hafa látiđ út ganga, ađ ekki sé grundvöllur til ađ láta 2-3% vexti gilda á "gengislánunum" eftir ađ ţau breytast í óverđtryggđ lán og ekki einn einasti skuldari slíkra lána, hefur svo mikiđ sem gefiđ í skyn, ađ hann vćri tilbúinn til ađ taka á sig hćrri vexti, en skráđ er í upphaflega lánasamninginn, ţó allir viti ađ slík vaxtakjör á óverđtryggđ lán eru algjörlega galin.

Einnig hafa heyrst kröfur um ađ húsnćđislán međ erlendum höfuđstól verđi međhöndluđ á sama hátt og "gengislánin", en engin lánastofnun hefur tekiđ slíkt í mál, enda gildi allt önnur lög um ţannig lán og enginn vafi sé á, ađ ţau myndu standast fyrir dómstólum.

Ţá eru farnar ađ heyrast kröfur um ađ ţeir sem tóku verđtryggđ bílalán, fái verđtrygginguna fellda niđur, eins og gengistrygginguna og ţeirra lánum verđi einnig breytt í óverđtryggđ lán á lágum vöxtum.

Allir skuldarar landsins eru ţó sammála um eitt og ţađ er ađ fjandans lánafyrirtćkin eigi ekkert betra skiliđ, en taka á sig stórtap vegna allra ţessara lána og grétu ţađ ekki ţó ţau fćru öll lóđbeint á hausinn.

Hvernig eigi ađ sćtta ţessi sjónarmiđ, er a.m.k. ennţá hulin ráđgáta og miklu líklegra er, ađ allt logi í málaferlum, bótakröfum og kćrum nćstu mánuđi og ár.


mbl.is Skapi ţjóđarsátt um lánin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţungur dómur yfir forysturíkjum ESB

Jean-Claude Trichet, seđlabankastjóri ESB, fellir ţungan dóm yfir lélegri efnahagsstjórn forysturíkja ESB, Ţýskalands og Frakklands, međ ţví ađ segja ađ efnahagsvandrćđi evrusvćđisins skrifuđust fyrst og fremst á ţeirra reikning.

Ţetta rökstyđur seđlabankastjórinn međ ţví ađ ţćr hafi stuđlađ ađ skuldavanda svćđisins međ arfaslakri efnahagsstefnu og lítiđ gert međ stöđugleikasáttmála svćđisins, sem kveđur á um ađ fjárlagahalli megi ekki vera meiri en sem nemur 3% af landsframleiđslu.  Ţessi harđi dómur kemur nokkuđ á óvart, ţar sem álitiđ hefur veriđ ađ Ţjóđverjar a.m.k., séu ađhaldssamir í fjármálum.

Ekki fá stjórnendur banka í Evrópu skárri umsögn frá Jear-Claude Trichet, ţví hann gagnrýnir háar bónusgreiđslur harđlega og segiđ öruggt ađ evrópskir bankar hefđu allir hruniđ eins og spilaborg, ef ţeim hefđi ekki veriđ komiđ til bjargar.

Ţar međ er ţađ stađfest, ađ bankahrun er ekki séríslenskt fyrirbrigđi, ţar sem allt bankakerfi Evrópu hrundi í raun, ţó ţví hafi veriđ bjargađ fyrir horn međ gífurlegum fjárframlögum frá skattgreiđendum ESBlandanna.

Munurinn virđist ađallega vera sá, ađ íslensku bankarnir voru reknir á glćpsamlegan hátt og stjórnendur ţeirra og eigendur eru til međferđar hjá glćparannsóknurum um alla Evrópu, en engin slíkrannsókn hefur fariđ fram vegna bankanna í ESB.


mbl.is Vandrćđi evrunnar sök Ţjóđverja og Frakka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru erlendu höfuđstólarnir löglegir?

Hćstiréttur hefur kveđiđ upp ţann dóm, ađ lán, ţar sem höfuđstóllinn er tilgreindur í íslenskum krónum, sé ekki heimilt ađ verđtryggja međ viđmiđun viđ dagsgengi erlendra gjaldmiđla og hlýtur sá dómur ađ vera fordćmisgefandi fyrir allar lánveitingar međ ţeim hćtti, hvort sem lánađ var til bílakaupa, eđa fasteignakaupa.

Mörg mál vegna gengistryggđa húsnćđislána munu bíđa ţess, ađ verđa tekin fyrir í dómskerfinu, en ćtla hefđi mátt, ađ slíkt vćri algerlega óţarft, eftir Hćstaréttardóminn.  Ef til vill er nauđsynlegt ađ fá einn dóm um slíka tegund fasteignalána, til ţess ađ eyđa allri óvissu um, ađ sama gildi um ţau og bílalánin.

Álitiđ hefur veriđ, ađ lán ţar sem höfuđstóllinn er tilgreindur í erlendum gjaldmiđlum séu fullkomlega lögleg, enda hafa ţau viđgengist hér á landi áratugum saman, ekki síst í atvinnurekstri og kannski lengst hjá sjávarútvegsfyrirtćkjunum.  Fariđ er ađ bera á ţeim röksemdum, ađ ţeir sem hafi tekiđ slík erlend lán til húsnćđiskaupa hafi aldrei móttekiđ erlendan gjaldeyri, heldur ađeins íslenskar krónur og ţví geti ţessi lán ekki heldur talist vera erlend lán, heldur einungis önnur gerđ af lánum í íslenskum krónum međ gengisviđmiđi.

Til ţess ađ eyđa öllum vafa og komast hjá endalausu ţrasi og ósamkomulagi um ţessi lán, vćri bráđnauđsynlegt, ađ mál ţeirra vegna fćri fyrir dómstóla og Hćstiréttur myndi svo endanlega skera úr um, hvort ţau séu lögleg eđa ekki.  Í slíku máli yrđi einnig ađ taka fyrir hvort "venjuleg" verđtrygging ćtti ţá ađ koma í stađinn, verđi lánin ekki talin standast lög, sem og um vaxtaţáttinn.

Fyrr en ţessir ţćttir hafa fariđ fyrir Hćstarétt, verđur engin sátt í ţjóđfélaginu vegna ţessara lána, enda töldu margir, ranglega, ađ dómurinn um gengistrygginguna nćđi einnig til erlendu lánanna.


mbl.is Mál vegna gengistryggđra húsnćđislána bíđa fyrirtöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 21. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband