Auđvitađ verđur Sigurđur yfirheyrđur og fjöldi annarra

Ţađ telst nú varla vera frétt ađ fyrirhugađ sé ađ yfirheyra Sigurđ Einarsson, fyrrverandi starfandi stjórnarformann Kaupţings, og nánasta samstarfsmanns Hreiđars Más á "bankaránsárunum".  Ţađ vćri hins vegar stórfrétt, ef hann yrđi ekki yfirheyrđur, enda var hann guđfađir bankabólunnar.

Ţađ telst varla heldur fréttnćmt ađ fyrirhugađ sé ađ fleiri verđi yfirheyrđir, ţađ segir sig algerlega sjálft ađ fjöldinn allur af fólki mun verđa yfiheyrt vegna mesta bakahruns, sem um getur og á sér enga hliđstćđu í veröldinni.

Rannsóknarskýrslan sýndi á óyggjandi hátt ađ miklar líkur hefđu veriđ á ađ stórkostleg lögbrot hefđu veriđ framin á "velmektarárum" banka- og útrásarruglaranna, enda sendi rannsóknarnefndin fjölda ábendinga til Sérstaks saksóknara um mál, sem hún taldi ólögleg og ţyrftu frekari rannsóknar.  Sérstakur saksóknari hefur sagt ađ ţćr ábendingar hefđu fyllt enn frekar upp í ţá mynd, sem embćttiđ hefđi veriđ ađ teikna upp síđustu fjórtán mánuđi.

Ekki eru líkur á ađ Sigurđur Einarsson, eđa ađrir sem búsettir eru erlendis, flýti för sinni sérstaklega til landsins til ţess ađ mćta í yfirheyrslur, enda hafa ţeir ţau fordćmi fyrir framan sig, ađ líklegra en ekki sé, ađ viđtölin viđ saksóknarann leiđi ţá beint í gćsluvarđhald.

Ţađ er skiljanlega ekkert tilhlökkunarefni fyrir ţá sem vanir eru ađ búa í glćsivillum erlendis ađ sjá fram á gistingu á Litla Hrauni.


mbl.is Sigurđur Einarsson verđur yfirheyrđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Árásir hafnar á Sérstakan saksóknara, alveg eftir formúlunni

Í Baugsmálinu fyrsta var beitt öllum áróđursbrögđum, sem fyrirfinnast í slíkum frćđum, til ţess ađ rćgja saksóknara málsins og gera lítiđ úr rannsóknum ţeirra og persónur ţeirra dregnar niđur í svađiđ á skipulegan hátt.  Áróđursherferđin var ţaulskipulögđ og fór ađallega fram í Baugsmiđlunum, ţó Ríkisútvarpiđ og fleiri drćgju ekkert af sér heldur og var áróđurinn látlaus í ţágu sakborninganna og ađ lokum fór svo, eins og til var sáđ, ađ almenningsálitiđ snerist algerlega á sveif međ ţeim ákćrđu og lá viđ ađ ţeir vćru teknir í guđa tölu en ákćruvaldiđ átti fáa málsvara og Davíđ Oddson, sem hatursáróđurnn beindist ekki síst ađ, var orđinn eins og hinn illi sjálfur í augum almennings og eymir enn af ţví í ţjóđfélaginu, ţó ástin á Baugsveldinu sé ekki eins heit ennţá.

Eftir handtöku tveggja manna og gćsluvarđhaldsúrskurđar yfir ţeim er ný áróđursmaskina komin í gang og byrjuđ ađ sá tortryggni í garđ Sérstaks saksóknara, alveg eins og í fyrra sinniđ og beinist bćđi ađ ţví ađ gera rannsóknir embćttisins tortryggilegar og persónu Ólafs Ţórs Haukssonar, sem sagđur er óhćfur, reynslulaus og seinvirkur.  Ţetta er auđvitađ ađeins upphafiđ ađ skrifum leigupenna áróđursvélar ţeirra sem rannsóknum og hugsanlegum ákćrum sćta í stćrstu bankaránsrannsókn allra tíma á vesturllöndum og víst er ađ ekki mun skorta fé til varnar hinum ákćrđu, né til reksturs áróđursmaskínunnar í ţeirra ţágu.

Frá ţví ađ tvímenningarnir voru handteknir hafa ţegar birst greinaskrif nokkurra ađila, sem beint er gegn saksóknaranum og nćgir ađ nefna ţá Ólaf Arnarson, hagfrćđing, Sigurđ G. Guđjónsson, lögfrćđing og tónlistarmennina Jakob Frímann Magnússon og Bubba Mortens, sem lengi hefur veriđ leiguţý Baugsveldissins.

Framhald ţessarar skipulögđu áróđursherferđar verđur fróđleg og ţá sérstaklega hvort tekst ađ snúa almenningsálitinu sakborningum í vil, eins og í Baugsmálinu fyrsta.


mbl.is „Ţarf ađ fćra fram sterk rök“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband