23.5.2010 | 20:16
Lilja Mósesdóttir styður tillögur Sjálfstæðismanna
Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG, hefur nú sagt sig úr nefnd stjórnarþingmanna, sem hefur það hlutverk að móta tillögur um sparnað og niðurskurð í ríkisfjármálunum. Þetta virðist hún gera af tveim ástæðum, þ.e. vegna andstöðu við fyrirhugaðan niðurskurð og ekki síður vegna þess að harðlínukomminn Björn Valur Gíslason, samþingmaður hennar í VG, tók sig til og boðaði miklar skattahækkanir, sem enginn hafði þó gefið honum umboð til.
Í stað niðurskurðar og sparnaðar í ríkisfjármálunum styður Lilja tillögu Sjálfstæðismanna um skattlagningu séreignarsparnaðar við inngreiðslu, í stað útgreiðslu, en slík aðgerð gæfi ríkissjóði og sveitarsjóðum um 120 milljarða króna í upphafi og síðan 8 - 10 milljarða árlega eftir það.
Ágreiningur vex stöðugt innan VG og verður sífellt ljósari, enda a. m.k. tvær eða þrjár fylkingar sem takast á og berjast um yfirráðin í flokknum. Mest hefur borið á ágreiningi á milli Steingríms J. og Ögmundar Jónassonar og án nokkurs vafa mun VG klofna í tvo flokka fyrr eða síðar og munu nýju flokkarnir verða undir forystu þessara tveggja fyrrverandi samherja í stjórnmálunum.
Fróðlegt verður að sjá hvorri fylkingunni Lilja mun fylgja, eða hvort hún mun hreinlega ganga í Sjálfstæðisflokkinn.
![]() |
Segir sig úr ríkisfjármálahópi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 23. maí 2010
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147365
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar