Lilja Mósesdóttir styđur tillögur Sjálfstćđismanna

Lilja Mósesdóttir, ţingmađur VG, hefur nú sagt sig úr nefnd stjórnarţingmanna, sem hefur ţađ hlutverk ađ móta tillögur um sparnađ og niđurskurđ í ríkisfjármálunum.  Ţetta virđist hún gera af tveim ástćđum, ţ.e. vegna andstöđu viđ fyrirhugađan niđurskurđ og ekki síđur vegna ţess ađ harđlínukomminn Björn Valur Gíslason, samţingmađur hennar í VG, tók sig til og bođađi miklar skattahćkkanir, sem enginn hafđi ţó gefiđ honum umbođ til.

Í stađ niđurskurđar og sparnađar í ríkisfjármálunum styđur Lilja tillögu Sjálfstćđismanna um skattlagningu séreignarsparnađar viđ inngreiđslu, í stađ útgreiđslu, en slík ađgerđ gćfi ríkissjóđi og sveitarsjóđum um 120 milljarđa króna í upphafi og síđan 8 - 10 milljarđa árlega eftir ţađ.

Ágreiningur vex stöđugt innan VG og verđur sífellt ljósari, enda a. m.k. tvćr eđa ţrjár fylkingar sem takast á og berjast um yfirráđin í flokknum.  Mest hefur boriđ á ágreiningi á milli Steingríms J. og Ögmundar Jónassonar og án nokkurs vafa mun VG klofna í tvo flokka fyrr eđa síđar og munu nýju flokkarnir verđa undir forystu ţessara tveggja fyrrverandi samherja í stjórnmálunum.

Fróđlegt verđur ađ sjá hvorri fylkingunni Lilja mun fylgja, eđa hvort hún mun hreinlega ganga í Sjálfstćđisflokkinn.


mbl.is Segir sig úr ríkisfjármálahópi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţessi yfirlýsin frá málpípu Steingríms J er örugglega frá Steingrími komin, hann ćtlar ađ reyna ađ leika sama leikinn og síđasta sumar. Ţá lét hann leka út ađ skattahćkkanir yrđu ađ vera svo og svo milkar. Fjölmiđlar tóku ţetta á lofti og vart um annađ fjallađ á tíma og var jafnvel búiđ ađ slá ţessum hćkkunum föstum. Síđan ţegar í ljós kom ađ skatthćkkanir urđu mun minni en umrćđan hafđi veriđ um, voru allir ánćgđir og gaf Steingrímur janvel í skyn ađ um skattalćkkanir vćri ađ rćđa.

Gunnar Heiđarsson, 23.5.2010 kl. 20:41

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Gunnar, ţađ er alveg rétt, ađ brellan gekk upp hjá Steingrími J. síđast, ţannig ađ fólk andađi léttar ţegar skattahćkkanabrjálćđiđ skall á, vegna ţess ađ fólk átti von á miklu verra, miđađ viđ umrćđuna á undan.

Svoleiđis hundakúnstir munu varla ganga í fólk aftur, en hins vegar hljómar alltaf vel ef áróđurinn gengur út á ađ skattahćkkanir bitni mest á hálauna- og stóreignafólki.  Allir eru tilbúnir til ađ styđja skattahćkkanir, bara ef ţćr lenda á einhverjum öđrum.

Axel Jóhann Axelsson, 23.5.2010 kl. 20:49

3 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Gunnar, hvađ meinar ţú međ "málpípu Steingríms J" ? ertu ađ tala um Lilju  eđa ? Ég veit ađ Lilja Mósesdóttir er ekki föl ađ neinu leiti og mun aldrei verđa, hún er senilega heilsteyptasta manneskjan í VG. Hún yrđi velkomin í Sjálfstćđisflokkinn.

Guđmundur Júlíusson, 23.5.2010 kl. 23:39

4 identicon

Lilja yrđi Sjálfstćđismönnum jafn erfiđ og VG.

Hún hefur ekki ţann ţroska sem ţarf til ađ vera í félagi og vinna í hóp. 

Jón Óskarsson (IP-tala skráđ) 24.5.2010 kl. 01:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband