Er veriđ ađ höndla međ ţýfi?

Ţví meiri upplýsingar sem berast um framferđi eigenda bankanna og snata ţeirra, sem eingöngu virđast hafa fariđ ađ skipunum eigendanna, jafnvel ţó ţćr hafi innifaliđ augljós lögbrot, ţví fleiri spurningar vakna um siđblindu ţessara manna.

Í ađdraganda gjaldţrots Baugs var Högum komiđ undan gjaldţrotinu međ dularfullum fjármálagerningum innan Kaupţings banka og ţá voru jafnvel hlutabréf Baugsfjölskyldunnar í Baugi keypt af henni, ţrátt fyrir ađ vitađ vćri ađ félagiđ stefndi í gjaldţrot.

Iceland Express var á svipađan hátt stungiđ undan ţrotabúi Fons og Pálmi Haraldsson á og rekur ţađ fyrirtćki áfram, eins og ekkert hafi í skorist.

Í stefnu skilanefndar Glitnir á hendur ţeim Jóni Ásgeiri í Bónus og Pálma í Fons, kemur fram ađ ţeir félagarnir hafa skammtađ sér sitt hvorn milljarđinn í eigin vasa, um leiđ og dularfullar fjármálakúnstir voru leiknar viđ óveđtryggđar lánveitingar til Fons og tengds félags, ţrátt fyrir ađ Fons stefndi í gjaldţrot og undirfélagiđ vćri algerlega eignalaust.

Tölvupóstar milli bankamannanna sannar ţennan gjörning og má sjá tvo ţeirra í ţessu bloggi frá ţví í morgun.

Allt vekur ţetta upp ţá spurningu hvort ekki megi í raun líta á alla núverandi ţátttöku ţessara kumpána í verslun og viđskiptum, sem viđskipti međ ţýfi.


mbl.is Skeyttu engu um lánareglur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţýfi til ađ fela í skattaparadís

Tölvupóstar sem birst hafa í tengslum viđ stefnu á hendur Jóni Ásgeiri í Bónus, Pálma í Iceland Express, Lárusi Welding, bankastjóra ţeirra o.fl., sýna á afar einfaldan og skýran hátt, hvernig nútímabankarán eru framin og ađ undanskot fjármuna í eigin vasa vour vandlega undirbúin og skipulögđ međ stađföstum brotavilja.

Tölvupóstar gengu milli ţessara manna vegna fölsunar á 6 milljarđa lántöku međ veđum í Goldsmith verslunarkeđjunni, sem ekki stóđ undir veđinu og ađ auki fengu Jón Ásgeir og Pálmi sitthvorn milljarđinn í vasann, vćntanlega sem ţóknun fyrir ađ taka lániđ.  Einar Ólafsson, yfirmađur í Íslandsbanka, sendi Lárusi Welding tölvupóst af ţví tilefni:  "Mér finnst hinn góđi eigandi okkar ađeins setja ţig í erfiđa stöđu međ ţessum mail. Goldsmith er t.d. virđi 1,5 en ekki 4 osfrv. En ég geri allt sem ţú segir mér ađ gera"

Ţegar nćr dró afgreiđslu málsins, sendi Einar annan póst til Lárusar: "Verđ ađ viđurkenna ađ ég skil ekki af hverju viđ lánum ekki bara Pálma tvo milljarđa til ađ koma fyrir á Cayman áđur en hann fer á hausinn. Í stađ ţess ađ fara alla ţessa Goldsmith ćfingu".

Ţessi seinni póstur stađfestir ţađ, ađ bankamennirnir vissu vel ađ gjörningurinn var allur ólöglegur og ađ veriđ vćri ađ hafa tvo milljarđa króna út úr bankanum til ađ fela á einkareikningum Jóns Ásgeirs og Pálma í skattaparadisinni á Cayman eyjum.  Eins vissu bankamennirnir ađ Fons vćri í raun gjaldţrota, en héldu samt áfram ađ ađstođa ţá félaga viđ ađ hafa fé af bankanum.

Ţessir tölvupóstar nánast jafngilda játningu í málinu og ekkert nema plássleysi getur skýrt ţađ, ađ ţessir kumpánar skuli ekki vera komnir í gćsluvarđhald.


mbl.is Gleđst yfir framtakssemi skilanefndar Glitnis banka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband