13.3.2010 | 18:29
Engan umboðsmann skuldara
Samkvæmt fréttum undanfarna daga stendur til að stofna alls kyns ný embætti á vegum ríkisins, á sama tíma og alls staðar annarsstaðar í kerfinu er verið að skera niður og ekki til peningar, hvorki til að reka sjúkrahúsin, lögregluna, landhelgisgæsluna eða hvað annað, sem ríkið annast.
Nýjasta hugmyndin er stofnun embættis Umboðsmanns skuldara, sem er algerlega óþarft embætti, sérstaklega á þessum niðurskurðartímum og auðvelt að útvíkka starfssvið Umboðsmanns neytenda, enda hefur hann annast slík mál, eftir því sem lög um hans embætti hafa gert ráð fyrir. Einnig hefur Neytendastofa fjallað um slík mál, en embætti Umboðsmanns neytenda er sjálfstætt emætti til viðbótar við Neytendastofu, en hún annast flest mál, sem fjalla undir neytendamál, þannig að embætti Umboðsmanns neytenda er í raun embætti, sem ekki var hugsað alveg til enda, þegar það var stofnað og lögin um hann ófullkomin og verkaskipting milli hans og Neytendastofu óskýr.
Stjórnvöld hljóta að leita allra leiða, til að halda kosnaði ríkisins í algeru lágmarki nú um stundir og algert glapræði að stofna ný ríkisapparöt, þegar önnur eru til fyrir, þar sem hægt er að endurskipuleggja starfsemina og gera skilvirkari.
Það er alger óþarfi og raunar bara bruðl, að stofna fleiri opinber embætti, þegar frekar ætti að fækka þeim.
![]() |
Umboðsmaður skuldara stofnaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 14.3.2010 kl. 09:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 13. mars 2010
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 1147368
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar