29.12.2010 | 19:06
Gnarrið að renna af Reykvíkingum
Reykvíkingar, margir hverjir, voru (g)narraðir til að kjósa Besta flokkinn í síðustu borgarstjórnarkosningum, með loforðum um breytingar í stjórn borgarinnar í þá veru að útsvar yrði lækkað, þjónustugjöld yrðu ekki hækkuð og rólega yrði farið í að hækka gjaldskrár OR. Ofan á allt saman átti að gera lífið í Reykjavík svo skemmtilegt, að íbúarnir yrðu síhlæjandi og svo góðir vinir að þeir gætu ekki slitið sig úr faðmi hvers annars.
Öll kosningabarátta Besta flokksins var rekinn með bröndurum og kæruleysislegum yfirlýsingum um að öll loforð yrðu svikin eftir kosningar og meira að segja loforðið um að svíkja öll loforð og þótti allt of stórum hluta kjósenda þessi aðferð í kosningabaráttu svo fyndin, að þeir hlógu alla leið á kjörstað og langleiðina heim aftur.
Eftir heimkomuna og við nánari yfirferð brandaranna og frammistöðu Besta flokksins í borgarstjórn og þá alveg sérstaklega meðhöndlun Jóns Gnarr á borgarstjóraembættinu, en hann kom nánast öllum störfum embættisins yfir á skrifstofustjóra borgarinnar, en stundar sín daglegu trúðslæti á þeim launum og hlunnindum, sem ætluð eru til greiðslu fyrir borgarstjóravinnuna.
Nú eru byrjaðar að renna tvær grímur á þá kjósendur sem slysuðust til að kjósa trúðaflokkinn í vor og skoðanakannanir byrjaðar að sýna fylgishrun hans, aðeins rúmu hálfu ári eftir kosningarnar. Eins og allt sæmilega þenkjandi fóllk bjóslt við, mun Besti flokkurinn fljótlega heyra sögunni til, eins og önnur grínframboð sem komið hafa fram áður.
![]() |
Sjálfstæðisflokkur sækir í sig veðrið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 29. desember 2010
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar