Íslenskir jólasveinar í útrás?

Fyrir fáeinum árum voru allir stórtćkustu glćponar Íslands í útrás, sem ađallega fólst í ţví ađ hafa fé og fyrirtćki út úr saklausu fólki međ svikum og prettum, eftir ađ hafa krafsađ til sinna einkanota öllum helstu verđmćtum sem fyrirfundust hér innanlands.

Margir félagar ţessara útrásargengja eru fluttir frá Íslandi og búa nú vítt og breitt um heiminn, bćđi austan hafs og vestan og flestir látiđ lítiđ fyrir sér fara, nema ţegar ţeir hafa neyđst til ađ mćta í yfirheyrslur hjá sakarannsóknarembćttum ýmisskonar, eđa ţá fyrir dómstólum til ađ verjast stöđugu áreiti, sem ţeir ţurfa ađ ţola vegna verka sinna.

Nú fréttist af jólasveini í Bandaríkjunum sem međ athöfnum sínum líkist mjög gömlu góđu íslensku jólasveinunum, sem alrćmdir voru fyrir ađ fara á milli bćja og stela sér mat og drykk og í kjölfar ţeirra kom jafnvel jólakötturinn og át blessuđ börnin, ef ţau höfđu ekki veriđ ţćg og góđ á árinu.

Ekki er ennţá vitađ hvort ţarna hafi veriđ á ferđinni íslenskur útrásargarkur, sem ennţá stundar fyrri iđju í dularklćđum, eđa hvort raunverulegir íslenskir jólasveinar af gamla skólanum hafi brugđiđ sér í nútíma jólasveinabúning og skroppiđ á barinn.

Í gamla daga var fólk hrćtt viđ jólasveinana og samkvćmt fréttinni er svo ennţá ţarna í útlandinu, a.m.k. ţegar ţeir haga sér eins og ţessir íslensku gerđu.

 


mbl.is Illa innrćttur jólasveinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Undirferli Ögmundar og Jóns Bjarna gegn eigin ríkisstjórn

Mbl.is er ađ velta ţví fyrir sér međ Einari Mar Ţórđarsyni, stjórnmálafrćđingi, hvort VG muni klofna í tvo flokka EF Steingrímur J. tćki upp á ţví ađ draga sig í hlé og hćtta ţátttöku í stjórnmálum.  Eins og viđ var ađ búast frá stjórnmálafrćđingi voru svörin í ýmsar áttir og niđurstađan engin, enda forđast slíkir ađ láta nokkuđ frá sér fara, sem ekki vćri auđvelt ađ snúa sér útúr síđar, ţegar í ljós kemur ađ umsögnin var hvort sem er ţannig ađ hún gaf vísbendingar í allar áttir.

Eina spurningin um klofning VG er hvenćr flokkurinn klofnar formlega, en engin spurning er um ađ flokkur ER klofinn og skiptist í tvćr algerlega andstćđar fylkingar, sem varla eru sammála um nokkurn skapađan hlut og ţađ eina sem heldur flokknum saman, er von beggja fylkinga til ađ ná undirtökunum og fullri stjórn á honum.  Ţetta er einfaldlega valdabarátta tveggja fylkinga, sem eru svolítiđ mismunandi skattabrjálađar, en ađ öđru leyti er ekki um mikinn stjórnmálalegan ágreining ađ rćđa, heldur snýst ţetta mestmegnis um persónulegt framapot.

Sexmenningarnir, Ögmundur, Atli, Ásmundur, Lilja, Jón og Guđfríđur Lilja, funduđu sameiginlega og skipulögđu hjásetu Atla, Ásmundar og Lilju viđ afgreiđslu fjárlaganna og mun ţađ aldrei hafa gerst fyrr ađ ţingmenn stjórnarliđsins hafi ekki tekiđ ţátt í slíkri atkvćđagreiđslu og ekkert annađ en hrein undirferli og svik viđ samstarfsmenn, ađ ráđherrar skuli taka ţátt í skipulagningu á slíku undirferli gegn eigin ríkisstjórn og fjármálaráđherra úr eigin flokki.

Ţađ ţarf ekkert ađ velta ţví fyrir sér ađ VG er flokkur sem er klofinn í herđar niđur.  Spurningin er frekar um ţađ, hvenćr formlegt uppgjör muni eiga sér stađ milli flokksbrotanna.


mbl.is VG gćti klofnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 20. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband