17.11.2010 | 21:38
Stefna ţjóđarinnar er alveg ljós
Ögmundur Jónasson leggur út af ummćlum Ţorsteins Pálssonar um ađ ríkisstjórnin geti ekki komiđ fram klofin í ađlögunarferlinu ađ ESG og segir Ögmundur ađ stefnan verđi ađ vera ljós, um hvort Alţingi hafi samţykkt umsókn ađ ESB, eđa ađlögun ađ sambandinu.
Ef eitthvađ er óljóst varđandi atkvćđagreiđsluna á Alţingi, er vilji ţjóđarinnar algerlega ljós og verđur ekki dreginn í efa, enda hafa ótal skođanakannanir stađfest ţann vilja.
Ţjóđin vill ekki ađlögun eđa inngöngu í ESB og ţví vćri skynsamlegast af Alţingi ađ hćtta viđ máliđ og spara ţá milljarđa, sem annars fćru í súginn.
![]() |
Stefnan ţarf ađ vera ljós |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
17.11.2010 | 17:18
Íslenskir indíánar
Nokkur hundruđ Íslendingar bera í sér indíánagen, sem líklega eru upprunnin í Ameríku, en ţó er ţađ ekki endanlega sannađ, ţví einhver mismunur er á milli gena amerísku og íslensku indíánanna. Ekki eru ţeir íslensku heldur ćttađir frá Asíu, eins og jafnvel var taliđ, en engir ćttingjar fundust ţar, ţegar betur var ađ gáđ.
Af ţessum rannsóknum virđist helst vera hćgt ađ draga ţá skarplegu ályktun, ađ hér sé um hreinrćktađa íslenska indíána ađ rćđa og ţví sé međ sanni hćgt ađ segja ađ hér hafi ţrifist blómlegt fjölmenningarsamfélag frá upphafi, ekki síst eftir ađ norsku berserkirnir námu hér land međ írsku ambáttirnar og ţrćlana.
Loksins er fundin skýringin á ţví, hvers vegna sumir vildu aldrei leika annađ en indíána í bófahasar bernskuáranna. Ţeir voru međ ţetta allt saman í blóđinu.
![]() |
Eiga rćtur ađ rekja til indíána |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
17.11.2010 | 13:35
Ótrúlegur fjöldi vill ekki vinnu
Á atvinnuleysisskrá eru nú um 12.500 manns, sem segir ţó ekki alla söguna um raunverulegt atvinnuleysi, ţar sem fjöldi fólks hefur fariđ í nám vegna vinnuleysis, mörg ţúsund hafa flust erlendis í atvinnuleit, margir veriđ atvinnulausir í meira en ţrjú ár og ţví misst bćturnar og öryrkjum hefur fjölgađ um 4.000 á síđustu tveim árum.
Áćtlađ er ađ fjöldi starfa sem tapast hafa frá hruni sé um 23.000, sem er betri mćlikvarđi á hvernig atvinnuástandiđ hefur kođnađ niđur á ţessum tveim árum, enda hafa stjórnvöld beitt öllum sínum ráđum til ađ koma í veg fyrir nokkra atvinnu- og verđmćtaaukningu, sem möguleg hefđi veriđ á valdatíma sínum.
Nú birtist frétt um ađ rúmlega eitt ţúsund manns hafi á síđustu tíu mánuđum fyrirgert rétti sínum til atvinnuleysisbóta međ ţví ađ hafna ítrekađ öllum úrrćđum sem í bođi hafa veriđ á vegum Vinnumálastofnunar, eđa atvinnu sem fólkinu hefur veriđ bođiđ.
Ţađ vekur mikla furđu, ađ svo stór hópur, 8-10% ţeirra sem á atvinnuleysisskrá eru, skuli ekki vilja ţiggja ţau úrrćđi og vinnu, sem í bođi er og vćntanlega segja sig til sveitar í stađinn, ţví einhvern veginn verđur ţetta fólk ađ draga fram lífiđ, eins og ađrir.
Ţetta bendir til ţess, ađ mikill skortur á vinnuvilja sé til stađar hjá ótrúlegum fjölda fólks.
![]() |
Ţúsund manns hafa misst réttindi til bóta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
17.11.2010 | 09:54
Einfalt fyrir Jón Ásgeir ađ losna viđ rannsóknirnar
Jón Ásgeir í Bónus, Pálmi í Iceland Express og ađrir félgara Bónusgengisins fara mikinn í fjölmiđlum og lýsa ţeim "ofsóknum" sem ţeir veđa ađ ţola af hendi skilanefnda og saksóknara og ţađ svo ađ ţeir geti hvergi um frjálst höfuđ strokiđ, eđa veitt sér smá lúxus á snekkjum sínum og skíđahöllum, án ţess ađ um ţađ sé fjallađ opinberlega.
Ekki síđur fara "veiđiferđir" opinberra ađila, svo sem saksóknara og skattayfirvalda, í taugarnar á Bónusgenginu og ţar sem gengiđ var áđur fyrr áberandi í uppkaupum á fyrirtćkjum erlendis, međ fjámunum sem aflađ var á vafasaman hátt, vekja fréttir af rannsóknunum athygli erlendis, ekki síđur en hér á landi.
Daily Thelegraph fjallar um húsleitirnar hjá Baugsgenginu í gćr og í viđtali viđ blađiđ segir Jón Ásgeir m.a: "Ef einhver vćri ađ reyna ađ leyna einhverju hefđi ţeim sömu vćntanlega tekist ţađ á tveimur árum. En ég held ađ fólk ţurfi ekki ađ reyna ađ fela neitt. Sérstakur saksóknari kemur ekki fram međ nein mál."
Ţar sem Jón Ásgeir telur alla rannsakendur "viđskipta" Bónusgengisins og ţá líklega annarra útrásargengja einnig, svona gjörsamlega á villigötum og hann og ađrir hafi ekkert ađ fela, á hann afar auđvelda leiđ til ađ losna undan ţessum "veiđiferđum", ţar sem hann lítur á sjálfan sig sem bráđina.
Sú leiđ er ađ gefa sig fram viđ rannsakendur, leggja öll spil á borđiđ, útskýra köngulóarvef hundrađa fyrirtćkja, sem teygir sig um víđa veröld, skýra slóđ allra peningafćrslna á milli bankareikninga, sem ađ lokum endađi á Tortola, eđa í öđrum bankaleyndarlöndum og kćmi međ hvern eyri sem enn er í hans umsjá og legđi í endurreisn efnahagslífsins, sem hann og ađrir álíka lögđu í rúst međ "viđskiptasnilld" sinni.
Ţetta vćri einföld, fljótleg og ţćgileg leiđ til ađ losna viđ ađ vera bráđ "veiđimanna".
![]() |
Segir rannsakendur í veiđiferđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)