29.3.2009 | 09:51
Snilld
Davíð Oddsson sýndi og sannaði með ræðu sinni á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að hann er einn mesti ræðusnillingur sem nú er uppi og vafalaust sá áhrifamesti. Í hvert sinn sem hann tjáir sig opinberlega snýst fjölmiðlaumfjöllun næstu daga um lítið annað en það sem hann sagði. Viðbrögð bloggheima eru þau sömu og enn er djúpt á hatrinu sem stór hluti almennings beinir að honum einum vegna efnahagskreppunnar.
Ekki eru allir landsfundarfulltrúar ánægðir með allt sem Davíð sagði í ræðu sinni, en allir viðurkenna að enginn kemst með tærnar þar sem hann hefur hælana, þegar kemur að kaldhæðninni, húmornum og ræðuforminu. Hann kemur sínu á framfæri á svo auðskilinn og skemmtilegan hátt, en þó svo hárbeitt að þeir sem á hlýða skilja án þess að allt sé sagt beinum orðum. Boðskapur hans kemst allur til skila og ekkert fer á milli mála með meiningarnar. Þessi ræða sýndi að Davíð er nokkuð sár og svekktur með þá meðferð sem hann hefur hlotið undanfarið, enda var ekki beitt neinum baunaskotum í ræðunni, heldur var varpað klasasprengjum og þær hittu beint í mark. Flestir aðrir stjórnmálamenn geta mikið lært af ræðutækni Davíðs.
Samfylkingin, VG og stór hluti þjóðarinnar á eftir að skammast sín lengi fyrir framkomu sína í garð Davíðs Oddssonar. Hann er klettur sem ekki molnar við vindgnauðið.
![]() |
Víkingar með Samfylkingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 29. mars 2009
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1147372
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar