11.3.2009 | 16:28
Stórtíđindi frá VR
Ţađ eru stórtíđindi ađ sitjandi formađur í verkalýđsfélagi, ađ ekki sé talađ um stćrsta verkalýđsfélagi landsins, sé felldur í kosningum. Kristninn Örn Jóhannesson fékk 2.651 atkvćđi (41,9%) en Gunnar Páll Pálsson, fráfarandi formađur, ađeins 1.774 atkvćđi (28%). Frómar árnađaróskir eru hér međ fćrđar Kristni Erni og honum óskađ velfarnađar í starfi sem formađur VR.
Athyglisvert er hve drćm ţátttaka er í kosningunni, en ađeins 6.738 greiddu atkvćđi af 25.095 sem voru á kjörskrá. Mjög stór hluti félaga í VR vinnur viđ tölvur (eđa a.m.k. í nágrenni viđ ţćr) og flestir eru međ tölvur heima, en samt sem áđur tók ekki stćrri hluti félagsmanna afstöđu í kosningunni. Nýr formađur er ţví kjörinn af 10,6% atkvćđisbćrra félaga í VR og hlýtur ţetta áhugaleysi í verkalýđsfélögunum ađ vera áhyggjuefni, en ţađ speglast einnig í lélegri fundasókn og lítilli ţátttöku í atkvćđagreiđslum um kjarasamninga.
Eins og Kristinn Örn segir, má telja víst ađ stjórnarsetan hjá Kaupţingi hafi átt stóran ţátt í ađ fella Gunnar Pál og ţví má reikna međ ađ ađrir verkalýđsforingjar, sem hafa átt sćti í bankaráđum eđa í stjórnum lífeyrissjóđa verđi andvaka í nótt.
Ţetta fordćmi gćti orđiđ til ţess ađ skerpa skilin á milli verkalýđsfélaganna og fyrirtćkjanna. Ţađ fer ekki vel á ţví ađ sitja beggja megin borđsins.
![]() |
Kaupţingsmáliđ vó ţungt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2009 | 11:35
Baugur í gjaldţrot
Skilanefndarmenn Glitnis og Kaupţings segja ađ Baugsmenn leggi fram villandi og ófullnćgjandi upplýsingar varđandi skuldamál Baugs viđ međferđ gjaldţrotamálsins fyrir hérađsdómi. Ţađ vćri ţá ekki í fyrsta sinn sem fulltrúar Baugs nota lögfrćđilegar brellur til ađ ţvćla mál fyrir dómsstólum.
Í svokölluđu Baugsmáli var fjölmiđlum einnig beitt miskunnarlaust í ţágu félagsins og til ađ magna upp hatur á "andstćđingum" ţess og ţá helst Davíđ Oddssyni. Ţetta tókst fullkomlega ţví stór hluti almennings trúđi áróđrinum og bloggheimar loguđu til stuđnings góđmennunum sem björguđu heimilunum međ lágu vöruverđi, eins og söngurinn gekk oftast útá.
Í ţessu ljósi er athyglisvert ađ lesa ţessi ummćli Evu Joly, fyrrum rannsóknardómara:
"Ég á alltaf erfitt međ ađ skilja af hverju fjármálarefir sem brjóta lögin njóta oft svona mikillar samúđar en venjulegir ţjófar og rćningjar miklu minni samúđar. En margir svíkja undan skatti, margir hafa eitthvađ ađ fela og finna ţví til samkenndar međ spilltum og ósvífnum fjármálamönnum. En ţađ er ekki mikiđ sameiginlegt međ ţeim sem fela ţúsundkall og ţeim sem fela milljarđ."
Enn eru ţeir til sem reyna ađ réttlćta gerđir banka- og útrásarvíkinganna. Vonandi lćra menn ţó eitthvađ af öllu ţessu.
![]() |
Gjaldţrot Baugs breytir engu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)