IMF ekki ánægt með "verkstjórann"

Á meðan bæði atvinnulífið og almenningur bíður eftir einhverjum vitrænum aðgerðum ríkisstjórnarinnar er hefndarfrumvarpið gegn Daví Oddssyni það eina sem stjórnarsinnar geta verið sammála um þessa dagana.

Ein besta grein sem um þetta seðlabankamál hefur verið skrifuð, birtist á vef amx.is nýlega og hana má lesa hér

IMF gerði svo alvarlegar athugasemdir við seðlabankafrumvarp "verkstjórans" Jóhönnu, að líklega þarf að semja nýtt, nánast frá grunni, í viðskiptanefnd Alþingis.

Betra væri fyrir stjórnarflokkana að láta hefnigirndina ekki hlaupa algerlega með sig í gönur.


mbl.is Ábendingar IMF styrkja frumvarpið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband