Árni Páll talar aldrei í alvöru

Ţegar Árni Páll, félagsmálaráđherralíki, tilkynnti ađ öll íbúđalán yrđu flutt frá bönkunum til Íbúđalánasjóđs, sagđi hann ađ tillögur ţar ađ lútandi myndu verđa kynntar síđar ţann sama dag, daginn eftir, eđa ađ minnsta kosti fyrir helgi.

Ţađ er reyndar fastur frasi frá allri ríkisstjórnarnefnunni, nánast í hvert einasta skipti, sem eitthvert málefni kemur til umrćđu og snertir ţađ, sem ríkisstjórnardruslan ćtti ađ vera ađ gera, en gerir aldrei.

Hvađ Árna Pál snertir sérstaklega, ţá hefur aldrei dottiđ út úr honum vitrćn setning, ekki einu sinni óvart.

Enda skiptir ţađ ekki máli, engum myndi detta í hug ađ taka mark á honum hvort sem er.


mbl.is Aldrei rćtt í alvöru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svör ríkisstjórnar koma í dag eđa á morgun eđa hinn daginn

Ríkisstjórnin hefur aldrei svör á reiđum höndum um nokkurn skapađan hlut, heldur er alltaf sagt ađ eitthvađ muni gerast seinna í dag, á morgun eđa í síđasta lagi fyrir nćstu helgi.  Ţetta hafa menn ţurft ađ hlust á allt ţetta ár, t.d. varđandi niđurstöđu í Icesavemálinu.

Á fundi međ ađilum vinnumarkađarins vegna stöđugleikasáttmálans, hafđi ríkisstjórnin engar lausnir í farteskinu, en gaf ţađ út ađ hún myndi líklega kynna sína afstöđu í kvöld, á morgun eđa bara einhvern tíma seinna.

Ţjóđin er löngu orđin hundleiđ á ráđaleysi ţessa ríkisstjórnarlíkis og ráđherranefnanna, sem í ţví sitja.  Allir eru líka dauđleiđir á ţeim svörum, ađ eitthvađ muni gerast í kvöld, á morgun eđa seinna.

Ţađ ţarf lausnir núna.  Ekki á morgun eđa hinn.

Lágmarkskrafa er ađ ríkisstjórnarlíkiđ hćtti ađ flćkjast fyrir atvinnuuppbyggingu og baráttu gegn atvinnuleysinu og kreppunni.

Nóg er ađ ţessi ríkisstjórnarhörmung svíki ţjóđina međ Icesaveţrćldómi, ţó hún vinni ekki öllum árum ađ ţví ađ gera kreppuna sársaukafyllri, lengri og dýpri, en hún annars hefđi orđiđ.


mbl.is „Ţetta mjakast áfram“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Blađamađur á eftir tímanum

Áđur fyrr var klukkunni breytt tvisvar á ári hérlendis, ţ.e. klukkunni var breytt um eina klukkustund eftir vetrar- eđa sumartíma.  Ţessu er löngu hćtt hérlendis, en er enn viđ lýđi annarsstađar í heiminum.

Hins vegar er ţetta svolítiđ ruglingslegt og fólk ekki alltaf međ ţađ á hreinu, hvađ klukkan er á hverjum stađ og ekki bćtir úr skák, ţegar klukkan er fćrđ fram og aftur eftir árstíma.  Á miđnćtti s.l. var klukkan fćrđ aftur um eina klukkustund í Evrópu, ţegar vetrartími tók ţar gildi.  Ţetta ruglađi blađamann mbl.is. í ríminu, eins og sést af ţessu:  "Ţađ ţýđir, ađ klukkan er nú ţađ sama á Íslandi og á Bretlandseyjum og einum klukkutíma á eftir íslenska tímanum í Danmörku, Svíţjóđ og Noregi.

Ţarna er blađamađurinn ekki alveg međ tímaskiniđ í lagi, ţví í Danmörku, Svíţjóđ og Noregi er klukkan einum klukkutíma á undan íslenska tímanum en ekki á eftir.  Til ađ glöggva sig á hvađ tímanum líđur, vítt og breitt um veröldina, má t.d. skođa ţessa síđu, sem sýnir hvađ klukkan er á hinum ýmsu stöđum.

Ekki er vert ađ rugla fólk meira í ríminu međ hvađ tímanum líđur á hverjum stađ, en tímaflakkararnir bjóđa sjálfir upp á.


mbl.is Vetrartími í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 25. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband