3.1.2010 | 17:24
Stjórnin farin að örvænta?
Fjármálajarðfræðingurinn er farinn að beita Birni Val Gíslasyni óspart, við að eggja forsetann til að klára að skrifa undir lögin um afnám fyrirvaranna við ríkisábyrgðinni á lánum Landsbankans. Björn Valur ryðst fram á völlinn á hverri fréttastofunni af annarri, til að minna Ólaf Ragnar á, að ríkisstjórnarnefnan þurfi að fá þetta afgreitt í dag, í síðasta lagi.
Auðvitað er þetta leikrit, sem sett er upp, til þess að blekkja almenning og láta hann halda, að Ólafur Ragnar hafi þurft sérstakan umþóttunartíma, umfram átta mánuði, til þess að ákveða að staðfesta lögin.
Í viðtali við Bloombert lætur Björn Valur líta svo út, að verði blek forsetans ekki komið á pappírinn í fyrramálið, fari allir fjármálamarkaðir veraldar á hvolf og ríkisstjórnin muni segja af sér samstundis.
Þau hljóta að skemmta sér vel yfir þessum leikaraskap, forsetahjónin á Bessastöðum.
Nauðsynlegt að fá niðurstöðu fljótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki myndi ég gráta það þó að þessi stjórn færi frá á morgun,það eina sem þessi stjórn hefur gert er að skríða fyrir ESB enda var ESB það eina sem var á stefnuskrá þessarar stjórnar.Og hvað hefur hún gert fyrir heimilin í landinu?ekki neitt,ráðist á öryrkja og gamalmenni með niðurskurði og auknum sköttum,já mikið svakalega hlýtur að vera gott að vera í ESB........
Marteinn Unnar Heiðarsson, 3.1.2010 kl. 17:36
Það er rétt þeir eru ekki margir sem gráta þessa stjórn. Það má gagnrýna margt sem fyrri stjórnir hafa gert og ekki gert en þessi fyllir þann kvóta auðveldlega þó hún hafi ekki setið lengi. Það er nauðsynlegt fyrir íslenskt þjóðlíf að þessir kommar fari sem fyrst frá. Gs
Guðlaugur (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 17:46
Ég er svo gjörsamlega sammála ykkur strákar.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.1.2010 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.