29.12.2009 | 21:55
Hagnaðinn vantaði aldrei
Þær tillögur sem lagðar hafa verið fram til að efla og bæta starfsemi fjármálastofnana eru flestar til bóta, en veita þó takmarkaða tryggingu fyrir því, að nýtt banka- og útrásarrugl geti ekki skollið á landinu í framtíðinni, þegar fyrnast fer yfir síðasta hrun.
Skilyrðið um þriggja ára hagnað fjármálastofnunar, til þess að heimilt verði að gera starfslokasamninga við yfirmenn, er meira til að sýnast, en að það hafi einhverja þýðingu.
Á árum banka- og útrásardellunnar sýndu allir bankarni tugmilljarða gróða á hverju ári og ekki voru rekstrarreikningar gerfifyrirtækjanna síðri.
Það var einmitt þessi óhemju hagnaður sem var notaður til að réttlæta risabónusa og aðrar sposlur til yfirmanna þessara fyrirtækja. Þá voru mönnum ýmist greiddar hudruð milljóna króna fyrir að hætta í vinnunni, eða fyrir að mæta í vinnuna.
Hagnaðurinn var allur fenginn með froðufærslum í bókhaldi og engin örugg trygging fyrir því að slíkt verði ekki gert aftur.
Hagnaður skilyrði starfslokasamninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hagnaðurinn þarf auk þess að vera af rekstri en ekki af fjárfestingu, því þessir höfðingjar léku þann leik að spila upp hlutabréfaverð í dótturfyrirtækjum svo hagnaður þeirra fyrirtækis yrði meiri og þeirra bónusar yrðu hærri, og þetta var gert nánast fram að endalokum.
Auk þess ættu reglur um bónusgreiðslur og kaupauka að vera aðgengilegar (t.d. á heimasíðu) bæði hjá bankanum og ekki síður hjá Fjármálaeftirlitinu. Því það er alveg viðbúið að bankinn mun reyna að fela þessar kaupauka. En hinn almenni viðskiptavinur og hluthafi þarf að vita hvernig bónuskerfið virkar svo hann geta áttað sig á því hvort vilji sé til að spila upp og fegra forhliðina, meðan innviðirnir og bakhliðina brennur.
Kristinn Sigurjónsson, 30.12.2009 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.