11.12.2009 | 08:37
Þetta skilja allir nema ríksisstjórnarnefnan
Því hefur lengi verið haldið fram hér, að ríkisstjórnarnefnan vinni að því dag og nótt, með allri sinni orku og getu- og hugmyndaleysi, að því að lengja og dýpka kreppuna um mörg ár, frá því sem annars hefði orðið.
Það er hún að gera, óháð baráttu sinni fyrir Icesave ánauðinni, sem hún vill steypa þjóðinni í og mun setja hana í þrælahlutvert fyrir Breta og Hollendinga í tuttugu ár, hið minnsta.
Þessi orð Daniel's Gros, hagfræðings og stjórnarmanns í Seðlabankanum, segja það, sem segja þarf: Spurningin er ekki hvort Íslendingar geta staðið við skuldbindingarnar. Ég held að þeir geti það, en þá þurfa Íslendingar að sætta sig við umtalsverða lífskjaraskerðingu. Neysla af öllu tagi þarf að dragast saman og kaupmáttur sömuleiðis. Það eru óhjákvæmilegar afleiðingar þess að takast slíkar skuldbindingar á hendur.
Þetta sama hefur fjöldi hagfræðinga bent á, en hins vegar þarf enga hagfræðikunnáttu til að sjá þetta fyrir. Þetta er svo einfalt, að það er skiljanlegt fyrir flesta aðra, en ráðherranefnurnar íslensku og fáeina trygga sporgöngumenn þeirra.
Því miður verður það skilnings- og getuleysið, sem mun verða til þess að Bretar og Hollendingar munu halda íslendingum í þrælaánauð næstu áratugina.
Skert lífskjör og kaupmáttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.