10.12.2009 | 13:49
Ekkert gert til ađ örva atvinnulífiđ
Atvinnuleysi í nóvember var skráđ 8% og hafđi fjölgađ á atvinnuleysisskrá um 675 manns í mánuđinum, eđa um 5,3%.
Vinnumálastofnun spáir, ađ atvinnuleysi geti fariđ upp í allt ađ 8,6% í desember og yrđu ţá um 14.400 manns atvinnulaus í jólamánuđinum, ţ.e. rúmlega 1.000 fleiri, en í nóvember.
Ţetta kemur m.a. fram í skýrslu Vinnumálastofnunar: "Yfirleitt versnar atvinnuástandiđ frá nóvember til desember. Ţróun síđustu vikna bendir til ađ svo verđi einnig raunin í ár, en erfitt er ađ áćtla atvinnuleysi um ţessar mundir vegna mikillar óvissu í efnahagslífinu. Vinnumálastofnun áćtlar ađ atvinnuleysiđ í desember 2009 aukist og verđi á bilinu 8,1%-8,6%. Í fyrra var atvinnuleysiđ 4,8% í desember."
Fram ađ ţessu hefur ríkisstjórnarnefnan ekkert lagt af mörkum til ađ blása nýju lífi í atvinnuvegina, heldur ţvert á móti ţvćlst fyrir, eins og hún hefur getađ, ţeim fáu iđnađarkostum, sem í bođi hafa veriđ. Međ áframhaldi ţessarar framkomu gagnvart atvinnulífinu, mun atvinnuleysiđ aukast til muna á nćsta ári.
Ţá mun ríkisstjórnarnefnan ekki hafa önnur ráđ, en ţau sem hún tileinkar sér núna.
Ţađ er ađ skattpína atvinnulífiđ og almenning ennţá meira og alveg ţar til öll mjólk verđur úr kúnni og hún dauđ.
![]() |
Atvinnuleysi 8% í nóvember |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:07 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ýmsar ađgerđir ríkisstjórnarinnar ţar međ taliđ fjölmargt í skattalagatillögum hennar sem fram koma allt of seint og eru auk ţess í fjölmörgum liđum mjög illa undirbúnar skapa ţćr ađstćđur ađ hér verđur um ađ rćđa ennţá meira atvinnuleysi.
Fáránlegar hugmyndir félagsmálaráđherra um ađ skikka sjálfstćtt starfandi einstaklinga sem rétt eiga á bótum vegna verulegra skerđingar á starfsemi, til ţess ađ leggja endanlega niđur starfsemina eftir 2-3 mánuđi á skrá og koma eftir ţađ inn sem "launamađur" á atvinnuleysisskrá eđa öđrum kosti ađ "éta ţađ sem úti frýs" skapar ennţá meira atvinnuleysi og ţađ vandamál ađ inn á skrá kemur hópur sem ekki á afturkvćmt ţađan međ góđu móti ţegar búiđ er ađ kippa fótunum undan ţví ađ geta hafiđ sjálfstćđa starfsemi ađ nýju. Á sama tíma á ţessi hópur ađ taka á sig fulla hćkkun tryggingargjalds.
Ţađ er allt á sömu bókina hjá ţessari ríkisstjórn ađ allsstađar sem hún getur ţá veldur hún meira tjóni en gagni. Ekki verđur um hreina tekjuaukningu ađ rćđa sama hvađ skattar og önnur aukagjöld ríkissjóđs eru hćkkuđ ađ nafnvirđi eđa í prósentum. Međ minnkandi neyslu, auknu atvinnuleysi, of miklum niđurskurđi opinberra framkvćmda, auknum álögum á fyrirtćki, auknum gjaldţrotum fyrirtćkja, karpi um umhverfismál og ósamstöđu flokkana í stóriđjumálum og orkuöflun, verđur afleyđingin sú ađ sífellt kemur minna í kassann og á móti aukast kröfur um útgjöld í heilbrigđis, félags og velferđarmálum.
Jón Óskarsson, 10.12.2009 kl. 14:23
Óvissan og stefnuleysiđ skapar meira atvinnuleysi. Yfir vofandi ađild í E.S.B skapar enn meiri vantrú nema ţá kannski fyrir ţá sem koma til međ ađ fletta pappírum í ţess ţágu.
Ragnar Gunnlaugsson, 10.12.2009 kl. 15:41
Algjörlega sammála ţér Ragnar
Jón Óskarsson, 10.12.2009 kl. 16:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.