11.11.2009 | 16:52
Stjórnlaus stjórn
Seinagangur í ákvarđanatöku ríkisstjórnarnefnunnar hefur orđiđ og mun verđa til ţess ađ dýpka og lengja kreppuna, sem ríkir í efnahagslífi ţjóđarinnar og ţćr fáu ákvarđanir sem teknar eru, eru til ţess ađ tefja og stöđva allar framkvćmdir, sem von var til ađ koma í gang, t.d. í orku- og stóriđjumálum.
Landinu virđist stjórnađ međ einhverskonar tilraunalekum á ţeim fáu hugmyndum sem fćđast í kollum pólitískra ađstođarmanna í ráđuneytunum, en öllum hugmyndum er lekiđ í fjölmiđla og síđan er beđiđ eftir viđbrögđum Fésbókar og Bloggheima. Hugmyndirnar hafa nánast í öllum tilvikum veriđ svo arfavitlausar og fengiđ svo heiftarleg viđbrögđ, ađ jafnóđum er dregiđ í land međ ţćr, og sagt ađ ţetta séu einungis vinnupappírar og ákvörđun verđi ekki tekin fyrr en á morgun, fyrir helgi, í nćstu viku eđa fljótlega fyrir, eđa eftir, mánađamót.
Meira ađ segja ráđgjafi ríkisstjórnarinnar, Mats Jesefsson, hinn sćnski, gagnrýnir vinnubrögđin harđlega og telur ađ endurreisn efnahagslífsins sé ekki í forgrunni hjá stjórnvöldum ţessa dagana. Eftir honum er t.d. haft: Skortur á pólitískri ákvörđunartöku er ţađ sem helst stendur í vegi fyrir viđreisn íslensks efnahags um ţessar mundir.
Einnig segir í fréttinni: "Gagnrýndi hann stjórnvöld fyrir seinagang og sagđi viđreisnina ekki hafa tekiđ jafn langan tíma í öđrum löndum og í fyrri kreppum. Ţá sagđi hann stjórnvöld ekki hafa lćrt nćgilega mikiđ af reynslu annarra ţjóđa."
Hér er rétt ađ segja Amen.
Josefsson gagnrýnir seinagang stjórnvalda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1146412
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.