26.10.2009 | 08:35
Ísland ekki með á velmegunarlistanum
Legatum í London hefur birt lista yfir lönd, þar sem þeim er raðað eftir velmegun. Finnland er í efsta sæti og Zimbabawe í því neðsta. Löndunum er raðað á listann, ekki eingöngu eftir fjárhagslegum þáttum, heldur lýðræðisþróun og stjórnarháttum.
Ekki kemur fram í fréttinni af þessu, hversu mörg lönd eru á þessum lista, en Ísland er að minnsta kosti hvergi nefnt á nafn í frétt Financial Times af málinu og er allavega ekki á meðal tuttugu efstu ríkja.
Þó líklegt sé, að bankahrunið hérlendis hafi áhrif á fjarveru Íslands af listanum, er miklu líklegri skýring sú, að stjórnarhættirnir nú um stundir hafi þar miklu meiri áhrif.
Ísland hefur ávallt fram að þessu verið talið í fremstu röð, hvað varðar lýðræðisþróun og stjórnarhætti.
Það er orðið breytt, með þeirri verklausu og skattabrjáluðu ríkisstjórnarnefnu, sem nú er við völd.
Velmegun mest í Finnlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ástandið er ekki bara þessari ríkisstjórn að kenna.. heldur fyrri stjórnum líka.
En það er rétt, lýðræðið er ekkert á íslandi... eins og vanalega eiga skrælingjarnir að borga undir rassgatið á spilltum stjórnmálamönnum og elítu... þöggun ræður ríkjum...
Núverandi ríkisstjórn er td að herða reglur gegn tjáningarfrelsi.. og Katrín er stolt af því.
Mér segir svo hugur að við fólkið verðum að rísa upp og rífa þessar blóðsugur af okkur ...
DoctorE (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 08:55
Dæmigert fyrir Bananalýðveldið Ísland að aðeins einn þingmaður fattaði svindlfrumvarpið um aðstoð við skuldug heimili. Svikin og prettirnir eru orðnir svo yfirgengilegir að það er ekki í mannlegum mætti að fylgjast með.
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.