Ríkisstjórnin framlengir kreppuna

Oft hefur veriđ um ţađ fjallađ hvernig ríkisstjórnin berst fyrir ţví međ oddi og egg, ađ framlengja kreppuna og dýpka hana.  Nú er ađeins rúm vika ţangađ til ađ flest allar ađgerđir sem ríkisstjórnin lofađi ađ framkvćma, samkvćmt stöđugleikasáttmálanum, rennur upp, en ekkert er fariđ ađ gerast ennţá.  Fyir viku var fjallađ um ţetta á ţessu bloggi, sjá hérna og síđan hefur ekkert gerst.

Nú stendur yfir fundur SA og ţar sagđi Vilmundur Jósefsson, formađur SA, m.a:  ,,Ţessi stöđugleikasáttmáli hangir eingöngu á óskhyggjunni.”   Vilhjálmur Egilsson, framkvćmdastjóri SA, sagđi einnig:  „Ţađ er mjög auđvelt ađ sjá fram á ţađ, ađ ef fjárfestingarnar gangi ekki fram á nćsta ári, ţá munum viđ ekki horfa á 2% samdrátt heldur 6% samdrátt eđa meira. Viđ erum ađ tala um kreppu - töku tvö."

Orđ ţessara manna eru gífurlegur áfellisdómur yfir ríkisstjórninni og jafn stórar og alvarlegar yfirlýsingar hafa komiđ fram af hálfu forystumanna verkalýđshreyfingarinnar.  Ábyrgđ ráđherranna er mikil og er grunurinn um ađ ţeir séu viljandi ađ lengja og dýpka kreppuna, ekki lengur grunur heldur fullvissa.

Lokaorđ fréttarinnar segja allt sem segja ţarf um ţessa ríkisstjórn:  "„Stöđugleikasáttmálinn frá ţví í júní er ónýtur. Ríkisstjórnin er búin ađ svíkja hann og hún er búin ađ rífa hann. Allra síst megum viđ, sem samtök, fara ađ ljúga ađ sjálfum okkur,” sagđi Víglundur Ţorsteinsson, stjórnarformađur BM Vallár, á fundinum, eftir framsögur ţeirra Vilmundar og Vilhjálms."


mbl.is „Kreppa - taka tvö“ framundan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef alltaf sagt ţađ ađ fá hér vinstristjórn myndi framlengja kreppuna um mörg ár, ţví viđ munum fá efnahagslegan kjarnorkuvetur og ţađ má nú hún Svandís eiga, ađ hún er mjög dugleg ađ stuđla ađ slíkum vetri.

Hvorki VG né Samfó skilja hugtakaiđ atvinnulíf.   VG telur ađ eina leiđin til ađ auka tekjur sé ađ hćkka skatta.  Samfó, sem er stćrsta vinnumiđlun landsins, telur ađ međ inngöngu í ESB sé hćgt ađ skapa ađ skapa ný störf, t.d. um 200-300 störf fyrir pólitíska vini og vandamenn niđur í Brussel.

Stefán K. Ţórisson (IP-tala skráđ) 21.10.2009 kl. 13:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband