9.10.2009 | 10:59
Þurfum erlend lán - fáum þau ekki - getum ekki endurgreitt
Allir helstu hagfræðingar þjóðarinnar telja að það sem nauðsynlegast sé fyrir þjóðina nú um stundir sé að komast í þá stöðu, að fá óheftan aðgang að erlendu lánsfé. Án þess verði engin uppbygging á landinu á komandi árum.
Heimilin, fyrirtækin og þjóðarbúið í heild sinni er að drukkna núna vegna erlendra lána, sem tekin hafa verið á undanförnum árum og getan til að endurgreiða þau er nánast engin. Á næsta ári er áætlað að ríkissjóður einn þurfi að greiða 100 milljarða í vexti af lánum sínum, en það jafngildir öllum útflutningstekjum af fiskveiðum Íslendinga árlega.
Allur vöruskiptajöfnuður út- og innflutnings næstu áratuga mun ekki duga til að greiða afborganir og vexti af erlendum skuldum þjóðarbúsins, þannig að ekki þarf að reikna með að íslendingar geti sótt í mikil erlend lán á næstunni. Reikningsdæmið er ekki flóknara en heimilisbókhaldið hjá hverri fjölskyldu, fjölskyldan getur ekki steypt sér í meiri skuldir, en ævitekjurnar duga til að greiða.
Það má þakka fyrir, ef hægt verður að fá ný erlend lán á næstu árum, til þess að framlengja eldri lánum og því er nánast tómt mál að tala um, að uppbgging næstu ára verði að byggjast á erlendri lántöku.
Þjóðin verður að sætta sig við, að í nánustu framtíð verður ekkert fjárfest, nema fyrir eigið aflafé, a.m.k. ekki með miklum erlendum lántökum.
Þurfum aðgang að lánsfé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.