6.10.2009 | 08:36
Snýr við blaðinu - of seint
Jóhanna Sigurðardóttir, meintur forsætisráðherra, og Steingrímur J., fjármálajarðfræðingur, hafa haldið því staðfastlega fram allan sinn ríkisstjórnartíma, að Íslendingum bæri að greiða Icesave skuld einkabankans Landsbanka, þeim bæri að "standa við skuldbindingar sínar" við Breta og Hollendinga. Fyrir þessu hafa þau talað og barist með kjafti og klóm til þessa og sagt þrælasamninginn, sem Svavar Gestsson og Indriði H. Þorláksson, undirrituðu í skjóli nætur, vera sá besti sem hægt væri að ná, enda Íslendingum mjög hagstæður.
Nú kemur Jóhanna fram í breskum fjölmiðli og gagnrýnir Brown, forsætisráðherra Bretlands og trúbróður sinn, fyrir hryðjuverkalögin og segir þar og í stefnuræðu sinni, að ósanngjarnt sé, að Íslendingar séu látnir greiða fyrir gallað regluverk ESB. Þetta er alger viðsnúningur af hennar hálfu, nú þegar ár er liðið frá hruninu og setningu hryðjuverkalaganna.
Þessi viðsnúningur í málinu, akkúrat núna, er engin tilviljun. Jóhanna veit, að með því að falla frá fyrirvörum Alþingis við þrælasamninginn, mun ríkisstjórnin springa og eins er hún loksins farin að viðurkenna fyrir sjálfri sér, að þjóðin stendur nánast sem einn maður gegn Samfylkingunni í þessu máli.
Ráðherrarnir eru einnig að vakna upp við það, að með fyrirhuguðu skattabrjálæði sínu, er almenninggur búinn að fá yfir sig nóg af þessari ráðalausu dáðleysisríkisstjórn.
Jóhanna er farin að undirbúa jarðveginn fyrir nýjar kosningar, sem hún reiknar með að verði ekki síðar en í vor.
Jóhanna gagnrýnir Brown | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.