24.9.2009 | 14:59
Er enn verið að skjóta undan?
Jón Ásgeir, raðskuldari, hefur nú selt hús, sem Baugur/Gaumur átti í Kaupmannahöfn og var það selt á litlar 370 milljónir íslenskra króna. Ekki er vitað hve margar nætur Jón Ásgeir og raðskuldarafélagar hans hafa gist oft í húsinu, en verði þeim deilt upp í kaupverðið, hefur hver gistinótt verið nokkuð hátt verðlögð.
Þó hefur gistinótt þessara höfðingja verið tiltölulega ódýr í Kaupmannahöfn miðað við gistinæturnar í New York, London og fjallahöllinni í Frakklandi. Eins og kunnugt er kostaði íbúin í New York (dugði reyndar ekki minna en tvær samliggjandi íbúðir í einu dýrasta húsi borgarinnar) um tvo milljarða króna og íbúðin í London og fjallahöllin voru ekki alveg gefins heldur.
Venjulegt fólk, sem er að basla með íbúðarlán af venjulegri íslenskri íbúð, skilur ekki hvers vegna þessir raðskuldarar þurftu að ráða yfir lúxusíbúðum nánast á hverjum stað, sem þeim datt í hug að setja upp skuldabúðir sínar. Orðalagið að "eiga" lúxusíbúðir er viljandi ekki notað, þar sem þessar hallir voru yfirleitt keyptar með símtali við bankana, sem síðan millifærðu kaupverðið út af skuldareikningi mógúlanna.
Þessar húseignir allar voru í skuld Baugs, þar til á síðasta ári, að þær voru millifærðar yfir á Gaum, eða önnur félög í eigu Jóns Ásgeirs og raðskuldarafélaganna.
Nú þurfa skiptastjórar væntanlega að rifta öllum þessum gerningum.
Þjóðin þarf hins vegar ekki að hafa áhyggjur af Jóni Ásgeiri. Hann hefur passað sig vandlega á því, að vera ekki að skrifa upp á skuldir persónulega. Menn geta farið illa með sig á svoleiðis löguðu.
Jón Ásgeir selur hús í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.