23.9.2009 | 08:29
Ósýnilegi maðurinn
Jóhanna Sigurðardóttir, meintur forsætisráðherra, virðist telja að það sé hluti af forsætisráðherrastarfinu að vera í feluleik við almenning í landinu og fjölmiðla, ekki síst erlenda fjölmiðla. Hún telur sjálfa sig ámóta sýnilega og aðra forsætisráðherra, en virðist ekki skilja, að nú eru aðrir tímar í þjóðfélaginu og hlutverk forsætisráðherra á að vera að tala upp atvinnulífið og telja kjark í þjóðina og efla trú hennar á framtíðina.
Það er afar lýsandi fyrir afstöðu hennar, það sem fram kemur í fréttinni; "Það vakti athygli blaðamanns þegar hann bjó sig undir að taka viðtal við leiðtoga þjóðarinnar að starfsfólk hótelsins, Hilton Reykjavík Nordica, hafði ekki hugmynd um hvað stæði til. Óvissa ríkti um viðtalsstaðinn og gerðu blaðamenn um hríð ráð fyrir að ná tali af forsætis- og fjármálaráðherra í anddyri hótelsins. Þegar Jóhanna gekk inn í hótelið kom það henni í opna skjöldu að til stæði að efna til blaðamannafundar. Að fundinum loknum var heldur ekki gert ráð fyrir að blaðamenn þyrftu næði eða stað til að skrifa á netið."
Undirbúningurinn var ekki betri en þetta og hinn meinti forsætisráðherra ekki betur undirbúinn, þrátt fyrir að um morguninn hefði verið tilkynnt um blaðamannafund á Hilton síðdegis.
Það er ekki ofsagt, að kauðshátturinn er fastur fylgifiskur meints forsætisráðherra og vinnuflokks hennar.
Ekkert síður sýnileg en forverar hennar í forsætisráðuneytinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.