21.9.2009 | 17:32
Sýnishorn af því sem koma skal
Þrír sakbornignar í rannsókn Sérstaks saksóknara á "kaupum" emírsbróðurins frá Katar á 5% hlut í Kaupþingi eru byrjaðir að tefja rannsóknina, með málsskotum og athugasemdum til undir- og hæstaréttar á ýmsum þáttum rannsóknarinnar.
Þetta er velþekkt úr Bausmálinu fyrsta, þar sem lögmenn ákærðu í því máli teygðu og toguðu allar ákærur fyrir dómstólum árum saman og þvældu málin svo, að hvorki sækjendur eða dómarar skildu lengur upp eða niður í málinu, enda endaði það með frávísunum á flestum ákæruliðum, en sakfellingu í minniháttar tilfellum.
Nú er sama sagan að endurtaka sig í þessu máli, sem er aðeins einn smáangi af öllum banka- og útrásarmálum, sem í rannsókn eru og munu örugglega leiða til sakfellinga og fangelsisdóma, þegar upp verður staðið.
Enginn þarf hinsvegar að láta sér detta í hug, að dómar muni falla á næstunni. Miðað við fyrri framgang verjenda þessara skúrka, munu rannsóknir og málarekstur taka mörg ár, en vonandi mun samúð almennings ekki snúast á sveif með sakborningunum, eins og gerðist í Baugsmálinu fyrsta.
Vonandi verður þó einhverjum málum stefnt fyrir dómstólana á næstu vikum. Ekki veitir af að fara að byrja og ekki má hætta á að einhver mál fyrnist.
Skýrslur vegna rannsóknar á Q Iceland Finance ekki afhentar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skúrkarnir virðast samt eiga Hauk í horni sem Jón Steinar er.
Guðmundur Pétursson, 21.9.2009 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.