14.9.2009 | 11:46
Róttækar ráðstafanir á 10 dögum?
Ríkisstjórnin hefur setið við völd frá því í byrjun Febrúar og hefur ekki ennþá komið fram með ásættanlegar tillögur til úrbóta vegna lánavanda heimilanna í landinu, en boðar nú að róttækar aðgerðir verði kynntar þann 24. september, eða eftir 10 daga.
Þessar róttæku ráðstafanir eiga ekki að kosta ríkissjóð neitt, en ekkert kemur fram frá ráðherrunum annað en að málin séu ennþá í skoðun og nokkrar leiðir komi til greina. Það verður að teljast vel að verki staðið, hjá ríkisstjórninni, ef hún getur fundið leiðir, sem allir verða sáttir við á þessum tíu dögum, leiðir sem hún hefur ekki fundið á síðustu átta mánuðum.
Í fréttinni segir: "Heimildir innan stjórnarheimilisins herma hins vegar að allar hugmyndir séu ræddar á þeirri forsendu, að þær leiði ekki til meiri útgjalda fyrir ríkissjóð. Gylfi segir mikilvægt að nýjar aðgerðir tryggi betur jafnræði milli heimila og gangi yfir alla sem einn, óháð því hvar þeir tóku lán. Svo efnahagsreikningur hverrar lánastofnunar ráði því ekki hvaða úrræði hver fjölskylda fær.
Það er sem sagt verið að ræða fjölda hugmynda, sem ekkert eiga að kosta og eiga að tryggja jafnræði milli heimila og lánastofnanirnar eiga ekki að ráða hvaða úrræði hver fær.
Líklegasta niðurstaðan verður líklega sú, að ekki finnist niðurstaða, frekar en áður.
Róttækari aðgerðir til handa heimilum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.