8.9.2009 | 16:25
Verkkvíðin ríkisstjórn
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar koma fram í fjölmiðlum hver af öðrum og stynja yfir því, hvað þeir vinni mikið, verkin séu erfið og hvað þeir séu áhyggjufullir yfir öllu mögulegu, en vegna þessar þreytu, erfiðleika og áhyggja hafa þeir ekki kraft til að koma með lausnir á nokkru einasta máli.
Jóhanna, Steingrímur, Árni Páll og nú síðast Ögmundur hafa gert góða grein fyrir vanmætti sínum gagnvart þeim erfiðleikum, sem þjóðin stendur frammi fyrir og virðast fyrst nú vera að uppgötva að lífið sé ekki tómur leikur, eins og það var á meðan þau voru í stjórnarandstöðu.
Ögmundur, ráðherra og formaður BSRB í leyfi, segir umbjóðendum sínum í heilbrigðiskerfinu að allt sé þetta Alþjóða gjaldeyrissjóðnum að kenna og vonandi losni hann við sjóðinn sem allra fyrst, svo hann losni við að spara í heilbrigðismálunum.
Til halds og trausts, hefur ríkisstjórnin kallað til vinstrisinnaðan Nóbelsverðlaunahafa, sem tekur undir með þeim að of mikill niðurskurður geti dýpkað kreppuna. Í viðtali í þættinum Silfri Egils sagði hann hinsvegar að AGS hefði gert miklu betri og sanngjarnari samninga við Ísland, en flest eða öll önnur lönd, þar sem hann hefði komið við sögu.
Nú er svo komið að jafnvel margir af stuðningsmönnum ríkisstjórnarflokkanna eru orðnir dauðþreyttir á þessum þreyttu ráðherrum og eru orðnir tilbúnir að veita þeim hvíld frá störfum.
Öðrum verður nánast óglatt af að hlutsta á þetta verkkvíðna fólk.
Með verulegar áhyggjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.