31.8.2009 | 16:10
Erfið staða Íbúðalánasjóðs
Útlit er fyrir að Íbúðalánasjóður tapi 3,5 milljörðum króna á gjaldþrotum Spron og Straums og kemur þá þetta tap til viðbótar við útlánatöp sjóðsins sjálfs, sem hljóta að vera töluverð, án þess að það komi sérstaklega fram í fréttinni.
Eigið fé Íbúðalánasjóðs var í júnílok að upphæð 13.748 milljarðar króna, en við þetta lækkar það í 10.248 milljarða, eða lækkar úr 4,3% í 3,2%, sem verður að teljast stórhættulega lítið hlutfall. Markmið Íbúðalánasjóðs er að þetta hlutfall sé yfir 5%, þannig að eftir þessa afskrift vegna þessara banka, vantar tæpa sex milljarða króna til að ná því markmiði. Miðað við bókfærðan hagnað á fyrstu sex mánuðum ársins 2009 og engin frekari útlánatöp, mun það taka sjóðinn meira en sex ár, að ná 5% markinu.
Nýendurreistu bankarnir miða við að eiginfjárhlutfall verði að minnsta kosti 12%, þannig að 3,2% eiginfjárhlutfall Íbúðalánasjóðs hlýtur að vera hreint skelfilega lágt í því ástandi, sem nú ríkir í fjármálum heimila landsins og þeirri tapáhættu, sem sjóðurinn er í vegna útlána.
Þetta er vandamál, sem ríkisstjórnin ætti að hafa meiri áhyggjur af, en sölu á minnihluta hlutafjár í HS Orku.
Íbúðalánasjóður tapar á gjaldþrotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.