28.8.2009 | 14:20
"Fyrirvararnir stórbættu þetta mál" segir Ögmundur um þrælalögin
Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, var eindreginn andstæðingur ríkisábyrgðarinnar vegna Icesaveskulda Landsbankans og lá ekki á þeirri skoðun sinni, að um algeran þrælasamning væri að ræða, sem aldrei skyldi samþykkja. Félagi hans í VG og ríkisstjórninni, Steingrímur J., var á allt annarri skoðun og lét ekkert tækifæri ónotað, til þess að dásama samninginn, sem félagar hans, Svavar Gestsson og Indriði H. Þorláksson, gengu frá í flýti á föstudagskvöldi, áður en þeir skáluðu síðan við þrælakaupmennina frá Bretlandi og Hollandi.
Ögmundur beygði sig undir þrælalögin, eftir að Alþingi var búið að reyna í 10 vikur að berja saman fyrirvara við ríkisábyrgðina, til þess að reyna að draga úr áþján íslendinga í þrælahaldinu. Í Tyrkjaráninu var tvö- til þrjúhundruð manns rænt og flutt í "Barbaríið", eins og það var kallað í þá daga, en þar var fólkið selt í þrældóm. Nú er Ísland gert að Barbaríi fyrir Breta og Hollendinga og Íslendingar látnir þræla fyrir þessa nýju húsbændur í sínu eigin heimalandi.
Þó fyrirvararnir hafi stórbætt málið, eins og Ögmundur segir, verður Barbaríið lítið léttbærara fyrir þá sem þar þurfa að þræla næstu áratugi fyrir þrælahaldarana, bresku og hollensku.
Ögmundur er ekki vonsvikinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.