18.8.2009 | 14:23
Misvísandi yfirlýsingar
Forsætis- og fjármálaráðherra halda því ennþá fram, að fyrirvarar Alþingis "rúmist innan Icesave samningsins" og líta ekki á þá sem gagntilboð til Breta og Hollendinga. Ekki reikna þeir heldur með að fyrirvararnir verði til þess að Bretar og Hollendingar sendi gagntilboð til baka. Þó kemur fram í fréttinni að þeim er ekki alveg rótt, því þar segir: "Fjármálaráðherra segir boða gott að Bretar og Hollendingar séu varfærnir í yfirlýsingum um fyrirvara við Icesave-samninginn. Það bendi til að þeir vilji skoða málið vel. Hann neitar því ekki að hann hafi talsverðar áhyggjur af niðurstöðunni." Einnig er sagt: "Steingrímur segir að það skapi mikla óvissu ef Bretar og Hollendingar samþykki ekki fyrirvaranna."
Stjórnarandstæðingar halda því fram, að fyrirvararnir jafngildi höfnun á samningnum og verður að teljast stórmerkilegt, að þeir sem sameinuðust um fyrirvarana skuli skilja þá gjörsamlega öndverðum skilningi.
Ráðherrarnir eru tvísaga í málinu og verða að fara að koma sér niður á eina túlkun, bæði til að útskýra málið fyrir Íslendingum og ekki síður umheiminum og þá kannski ekki síst nýlenduherrunum í Bretlandi, Hollandi og öðrum ESB löndum.
Þetta er ekki trúverðug framganga af hálfu ráðherranna og lítt til þess fallin að varpa ljósi á málið.
Býst ekki við gagntilboði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.