15.8.2009 | 13:15
Gagntilboð eða höfnun samnings?
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í viðtali við RUV í hádeginu, að fyrirvararnir við ríkisábyrgðina á Icesave skuldum Landsbankans, væru svo stífir, að þeir kollvörpuðu samningi Svavars Gestssonar og ríkisstjórnarinnar og væri í raun gagntilboð til Breta og Hollendinga, þannig að setjast yrði að samningaborði að nýju. Stjórnarflokkarnir segja hins vegar, að fyrirvararnir "rúmist innan samningsins". Ef þeir gera það, hafa þeir ekkert að segja og eru þá ekkert nema sýndarmennska.
Vonandi er túlkun Bjarna rétt, þannig að Bretar og Hollendingar líti svo á, að Alþingi hafi í raun hafnað samningnum og þar með sé enginn þrælasamningur í gildi. Það gæfi tækifæri til að Íslendingar gætu leitað réttar síns fyrir dómstólum og þannig fengið úrskurð um að þjóðin bæri enga ábyrgð á gallaðri tilskipun ESB um innistæðutryggingasjóði, né græðgi innistæðueigenda á Icesave, sem ætluðu, eins og eigendur inneigna á íslenskum peningamarkaðssjóðum, að "græða" á vaxtagylliboðum. Íslenskir lántakendur gengistryggðra lána ætluðu líka að "græða" á lántökum sínum, vegna lágra vaxta af þeim, en eftir gengishrunið sitja þeir í súpunni með tap sitt óbætt.
Þeir sem taka áhættu á að ávaxta sitt fé með óraunhæfum innlánavöxtum, eiga að taka sínu tapi, ekki síður en þeir, sem ætla sér að græða á lágum útlánavöxtum, en taka gengisáhættuna ekki að fullu inn í sínar áætlanir.
Á meðan þjóðin hefur ekki efni á að bjarga eingin þegnum úr sínum hremmingum, getur hún ekki með nokkru móti tekið á sig þrælaskuldbindingu, til að bjarga andliti ESB.
Hagvöxtur stýri greiðslum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.