11.8.2009 | 14:37
Fjármálaeftirlitið að klúðra málum, aftur?
Skilanefndir gömlu bankanna hafa það hlutverk að hámarka endurheimtur lánadrottna bankanna, sem voru búnar að lána þeim óheyrilegar upphæðir, sem námu um 10-12 faldri landsframleiðslu, en margir rugla saman gömlu og nýju bönkunum og halda að skilanefndirnar hafi umsjón með bæði gömlu og nýju bönkunum.
Skilanefndirnar voru skipaðar af Fjármálaeftirlitinu, sem reikna hefði mátt með, að fylgdist með framvindu mála hjá nefndunum og setti sig inn í gang mála þar. Því eru það merkileg vinnubrögð, að reka menn, fyrirvaralítið, úr nefndunum, þegar samningar við kröfuhafana eru á viðkvæmu lokastigi, eða eins og í fréttinni er haft eftir Páli Benediktssyni, upplýsingafulltrúa skilanefndar Landsbankans: "Páll segir að viðræður hafi staðið yfir milli kröfuhafa og skilanefndar Landsbankans frá því í haust og aðilar hafi myndað traust og trúnað sín á milli. Þannig kom það spánskt fyrir sjónir að þegar farið var að sjá fyrir endann á samningunum þá væri allt í einu tveim af fjórum bara vikið frá í skilanefndinni. Mönnum sem þeir höfðu verið að semja við um þetta. Mönnum sem þeir treystu til þess og vissu að væru vel inni í málum," segir Páll."
Fjármálaeftirlitið klúðraði eftirlitshlutverki sínu með bönkunum undanfarin ár og virðist nú vera að því komið að klúðra sínum hluta í uppgjöri gömlu bankanna.
Allt virðist ætla að verða Íslands óhamingju að vopni.
Ársæll og Sigurjón starfa áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.