10.8.2009 | 13:27
Stórir glæpir og smáir
Ömurlegt er að fylgjast með umræðunni um að þetta eða hitt glæpaverkið sé réttlætanlegt, af því að það sé framkvæmt sem hluti af mótmælum gegn einhverju. Fjallað er um hústökufólk, Saving Iceland og annan skríl, sem nánast saklausa mótmælendur, í stað þess að fjalla um þetta lið á þann eina veg, sem réttlætanlegur er, þ.e. að það sé að framkvæma óafsakanleg glæpaverk.
Á blogginu og víðar er þetta lið varið með kjafti og klóm, mótmælt er að smákrimmar, sem stela tuttugu milljónum, séu teknir, vegna þess að ekki sé búið að fangelsa einhverja aðra, sem framið hafa meinta stórglæpi, sem þó eru í rannsókn, en ekki sannaðir ennþá. Það er vitni um mikla og aukna firringu og upplausn í þjóðfélaginu, þegar farið er að réttlæta "smáglæpi" allskonar og enginn sér neitt athugavert við, að bankaupplýsingum sé lekið á netið, þrátt fyrir að slíkt hafi og muni stórskaða orðspor Íslands um allan heim og mátti það orðspor ekki við miklu fyrir.
Almenningur mótmælir niðurskurði fjárframlaga til lögreglunnar á sama tíma og hann tekur þátt í að réttlæta ýmsa glæpastarfsemi. Til réttlætingar er alltaf bent á að enginn banka- eða útrásarmógúll hafi verið dæmdur ennþá, en þeirra verk eru erfið og flókin í rannsóknum og því ekki í raun hægt að búast við því, að ákært verði í þeim alverg á næstunni.
Eitt glæpaverk er ekki hægt að réttlæta með því að eitthvert annað slíkt, jafnvel stærra, hafi verið framið áður.
Málningu slett á hús Hjörleifs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitt glæpaverk er ekki hægt að réttlæta með því að eitthvert annað slíkt, jafnvel stærra, hafi verið framið áður.
Heyr, heyr.
Anna Guðný , 11.8.2009 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.