5.8.2009 | 10:18
Alþjóðlega samvinnu um rannsókn
Serious Fraud Office, breska rannsóknarembættið um alvarleg svik, hefur nú hafið sjálfstæða rannsókn á íslensku bönkunum og þá væntanlega aðallega á starfsemi þeirra í Bretlandi. Fram kemur í fréttinni, að rannsóknin hafi hafist fyrir nokkrum mánuðum, en verði nú stórefld, eftir lekann úr lánabók Kaupþings. Á Íslandi virðist eiga að leggja áherslu á að finna út, hver lak upplýsingunum, en minni áhugi sé á, að rannsaka upplýsingarnar sjálfar. Vonandi hefur þó lánabókin verið til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara undanfarna mánuði, þó engar upplýsingar fáist um það, frekar en annað, sem til skoðunar er þar og hjá Fjármálaeftirlitinu.
Í fréttinni kemur fram að Sérstakur saksóknari hafi fyrst frétt af bresku rannsókninni í fjölmiðlum og ekki hafi verið haft samband við hans embætti vegna hennar. Athyglisvert er, ef íslensku rannsóknarembættin hafa ekki sett sig í samband við allar hugsanlegar stofnanir í heiminum, sem mögulega gætu aðstoðað við rannsókn á einu stærsta fjárglæframáli veraldarsögunnar.
Það hlýtur að vera lágmarkskrafa, að allar rannsóknar- og leyniþjónustustofnanir, sem mögulegt er að geti aðstoðað og aflað upplýsinga um fjölþjóðlegan köngulóarvef íslenskra fjárglæframanna, verði nýttar í þessu skini.
Hafi það ekki þegar verið gert, er ekki eftir neinu að bíða lengur.
![]() |
Rannsaka íslensku bankana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er fráært! Ég verð að segja fyrir mig að ég vill enga Íslendinga nálægt þessu. Ég bara treysti þeim ekki. Hver er td sérstakursaksóknari? Hvaða bræður,systur,vini eða frændur á hann td?? Kannski bara fínn og heiðarlegur maður,enn ég bara veit það ekki!
óli (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 10:31
Heyr !!
Finnur Bárðarson, 5.8.2009 kl. 10:36
Góð grein hjá þér Axel, það er rétt hjá þér að sjálfsögðu eiga þessar rannsóknanefndir að vinna saman að þessum málum, og finna allar leiðir til að uppræta þessi mál,því hvað er brýnna en að komast að hvað olli þessum ósköpum og hverjir eigi að gjalda fyrir það áður en að það verður of seint að sækja þá peninga sem virðist hafa verið stungið undan í þessu annars ömurlega máli.
Það segir nú ýmislegt þegar okkar eigin rannsóknarnefnd fréttir af rannsókn Breta um hrun þessara Íslensku banka í fjölmiðlum.
Góðar stundir.
Pétur Steinn Sigurðsson, 5.8.2009 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.