22.7.2009 | 09:35
Fá náðasamlegast að ganga í ESB
Margir virðast halda að nóg sé fyrir Íslendinga að senda einfalt bréf til ESB með beiðni um inngöngu í sambandið og í leiðinni sé ESB sett ýmis skilyrði fyrir inngöngu Íslands, svo sem í sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum.
Þetta er auðvitað reginfirra, því margoft hefur komið fram frá forkólfum ESB, að ekkert land fái inngöngu í sambandið, nema það uppfylli skiyrði ESB um inngönguna, enda skiljanlegt, því nýjir félagar í hvaða félagi sem er, geta ekki sett þeim félagsskap sem þeir vilja ganga í, afarkosti um breyttar reglur, sér í hag.
Þetta virðast margir hérlendis ekki hafa áttað sig á, þrátt fyrir margar ítrekanir framkvæmdastjóra ESB, stækkunarstjóra, annarra embættismanna og stjórnmálamanna innan ESB. Utanríkisráðherra Hollands tekur af öll tvímæli í þessu efni í eftirfarandi tilvitnun: "Verhagen segir í samtali við Trouw að það sé algjörlega nauðsynlegt að Ísland samþykki samkomulagið. Annars geti liðið langur tími þar til Ísland fái inngöngu í Evrópusambandið." Hér er utanríkisráðherrann auðvitað að meina nauðungarsamninginn um ríkisábyrgð á hluta skulda Landsbankans.
Hvað eru íslenskir stjórnmálamenn tilbúnir til að leggjast lágt, til þess að fá að ganga í ESB.
Þrýst á Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit ekki hversu lágt þingmennirnir okkar eru tilbúnir til að leggjast en mig grunar að þingmenn Samfylkingarinnar eru, án efa, tilbúnir til að fara á hnén og galopna á sér görnina fyrir þessa ófreskju sem ESB.
Dante, 22.7.2009 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.