Siðlaus ríkisstjórn

Ríkisstjórn vinstri flokkanna hefur alltaf haldið því á lofti, að í þeim þrengingum sem nú dynja yfir, verði sérstklega gætt að því, að skerða ekki kjör öryrkja og aldraðra.  Þetta lítur alltaf jafn vel út og frasinn um að hlífa velferðarkerfinu.

Eitt fyrsta verk Jóhönnu, ríkisverkstjóra, og Steingríms Jong Sig., fjármálajarðfræðings, er að skerða kjör aldraðra og öryrkja, sem þeim tókst að bæta hægt og bítandi í tíð Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn.

Öryrkjabandalagið kallar þetta siðlausar ráðstafanir.

Er við öðru að búast?

 


mbl.is Siðlaus bótaskerðing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nágrímur Sk(r)attmann og Hvíta Nornin sem til samans hafa próf á við gamla Landspróf hafa nú sett hrákasmíð sína fram.

Þar er tekið til hjá nágrannanum en ekki í þeirra egin garði.

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband