11.6.2009 | 13:30
Margt er skrýtið í kýrhausnum
Sjálfstæðismenn hafa lagt fram vandaðar tillögur til endurreisnar efnahagslífsins, en ríkisvinnuflokkurinn hefur ekki getað komið sér saman um neinar aðgerðir til lausnar á vandanum. Fréttir berast af því, að mikil kergja sé meðal VG vegna þess niðurskurðar, sem nauðsynlegur og óhjákvæmilegur er, í ríkisrekstrinum.
Í því ljósi ber líklega að skoða það sem fram kemur í fréttinni, þar sem segir: "Þingmenn Samfylkingarinnar lýstu mikilli ánægju með að Sjálfstæðisflokkurinn hefði ráðist í að semja umræddar tillögur. Magnús Orri Schram Samfylkingunni lofaði frumkvæði Sjálfstæðisflokksins og sagði sjálfstæðismenn hafa farið í ítarlega og góða vinnu. Mikilvæg áhersla væri lögð á víðtækt samráð. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra tók í sama streng og þakkaði sjálfstæðismönnum fyrir tillögurnar. Þetta er mjög jákvæð nálgun sem hér er lögð fram og ég er mjög sáttur við bæði tóninn í tillögunum og sömuleiðis í málflutningi háttvirts þingmanns. Hann er ekkert að skafa utan af stöðunni eins og hún er, en hann segir jafnframt að það þarf að skapa víðtæka sátt um margar erfiðar aðgerðir, sagði Össur."
Í þeirri pólitísku refskák, sem nú er tefld innan ríkisvinnuflokksins, eru þessi viðbrögð Smáflokkafylkingarinnar vafalaust til að setja pressu á þingmenn og ráðherra VG, enda verður ekki hægt að bíða öllu lengur eftir niðurstöðu þeirra. Allt þjóðfélagið er í biðstöðu vegna ráðaleysis stjórnarflokkanna.
Ef til vill er Össur, grínari, að leggja drög að nýrri ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum.
Fyrirtækin nálgast hengiflugið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.