4.6.2009 | 15:14
Írar í ólgusjó kreppunnar
Írland var á undanförnum rúmum áratug talið eitt mesta gósenland Evrópu og ESB sinnar á Íslandi bentu oft á Írland, sem hina einu sönnu fyrirmynd í efnahagsmálum, enda væru þeir með Evru. Þegar heimskreppan skall á, varð ekki algert bankahrun á Írlandi, enda jós írska ríkisstjórnin ómældu fé inn í bankakerfið, til að halda því á floti, sumpart með lánsfé og stundum með yfirtöku. Þar skilur aðallega á milli Íslands og Írlands, þ.e. ekki var hægt að dæla fé úr ríkissjóði í íslensku bankana, vegna hlutfallslegrar stærðar þeirra, miðað við hagkerfið í heild.
Nú berast fréttir af miklum erfiðleikum á Írlandi, eða eins og m.a. segir í fréttinni: "Hagvöxtur á Írlandi var með því mesta sem sást í Evrópu á tímabilinu frá 1997 til 2001, eða yfir 9% að jafnaði á ári. Samdrátturinn verður hins vegar meiri á þessu ári og því næsta en víðast hvar eða í kringu 12%. Þessu spáir rannsóknarstofnun í Dublin, Social Research Institute. Gangi spá stofnunarinnar eftir verður þetta versta útkoma í nokkru inðvæddu ríki frá því í kreppuni miklu á fjórða áratug síðustu aldar."
Til þess að bregðast við kreppunni, ætla Írarnir að lækka laun opinberra starfsmanna og hækka skatta "til að koma landinu upp úr þeim öldudal sem þjóðin gengur nú í gegnum eins flestar aðrar víðast hvar um heiminn".
Annað, sem skilur Írland frá Íslandi, í þessu er að þeir ætla að forðast þann "smánarblett", sem samstarf við AGS setur á þjóðir.
Vonandi gengur þeim vel að komast út úr sínum vandamálum án AGS.
Lækka laun og hækka skatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.