Samstađa um ađ bjarga andliti

Össur, grínari, fagnar ţví ađ útlit sé fyrir ađ samstađa náist í ţinginu, um vinnubrögđ varđandi umsóknarferli ađ ESB.  Ţessi fögnuđur hans lýsir sér í ţví ađ stjórnarandstađan skuli bera fram skárri ţingsályktunartillögu en hann var ađ mćla fyrir sjálfur, en tillögu Sjálfstćđis- og Framsóknarmanna má sjá má  hér

Umfjöllun um tillögu grínarans má t.d. sjá hér og ef tillögurnar eru bornar saman, sést ađ himin og haf er á milli ţeirra, ţar sem stjórnarandstöđutillagan gerir ráđ fyrir ţví ađ máliđ sé hugsađ áđur en framkvćmt er, en gríntillagan gerir ráđ fyrir ţví ađ framkvćmt sé fyrst og síđan fariđ ađ hugsa.

Tillaga stjórnarandstöđunnar gćti bjargađ andliti ríkisvinnuflokksins í ţessu máli, en skjóta ćtti ţví til ţjóđarinnar, hvort yfirleitt ćtti ađ sćkja um eđa ekki.

Ţađ vćri gífurleg framför, ef ríkisvinnuflokkurinn og ţá sérstaklega Össur, grínari, fćri ađ hugsa áđur en hann talar.


mbl.is Hćgt ađ ná samstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband