28.5.2009 | 09:01
Læknar flýja til kreppulanda
Fyrirsögnin á fréttinni, "Læknar flýja kreppuland", er bæði ruddaleg og villandi í ljósi þess að nú er heimskreppa og ef læknar flytja úr einu landi í annað, eru þeir í raun að flytja milli kreppulanda.
Fréttin er að öðru leyti sú sama og árlega birtist, þegar undirbúningur fjárlaga fyrir næsta ár er að hefjast. Um þetta leyti á hverju ári birtast fréttir af því að sjúkrahúsin séu í mannahallæri, ekki séu til nægir peningar fyrir lyfjum, tækjum, launum, skúringarfötum eða nokkru öðru, sem nauðsynlegt er til reksturs heilbrigðiskerfis. Nákvæmlega eins fréttir berast frá nánast öllum geirum hins opinbera á þessum árstíma og allir hljóta að vera búnir að sjá í gegnum þetta væl, enda sami söngurinn kyrjaður á hverju vori.
Afar auðvelt er að fá fjölmiðlana til að spila þessa plötu fyrir landslýð og hún er spiluð öll ár, hvernig sem árferðið er í fjármálum hins opinbera. Á þessu ári má gera ráð fyrir að plötuspilarinn verði stilltur "í botn", enda niðurskurður nauðsynlegur á öllum sviðum og það "sársaukafullur niðurskurður", eins og það heitir á máli stjórnmálamanna.
Nú er kominn tími til að snúa þessari hljómplötu við og spila lagið sem er á B hliðinni.
Læknar flýja kreppuland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 1146726
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.