Annríki á Alþingi - eða hitt þó heldur

Þingfundur er hafinn á Alþingi og ekki verður annað séð, en afar rólegt sé í þjóðfélginu og allt í miklum blóma í efnahagslífinu.  Á dagskrá þingsins eru engin önnur mál en "störf þingsins" og sex fyrirspurnir frá Birki Jóni Jónssyni, þingmanni Framsóknarflokksins.   Dagskráin er svohljóðandi:

 7. þingfundur 27.05.2009 hófst kl. 13:31
Fyrirspurnir
1. Störf þingsins.
2. Niðurgreiðsla á rafmagni til húshitunar til iðnaðarráðherra 25. mál, fyrirspurn BJJ.
3. Atvinnuleysistryggingasjóður til félags- og tryggingamálaráðherra 27. mál, fyrirspurn BJJ.
4. Séreignarlífeyrissparnaður til fjármálaráðherra 28. mál, fyrirspurn BJJ.
5. Framtíðarskipan Hólaskóla til menntamálaráðherra 9. mál, fyrirspurn EKG.
6. Nýsköpunarsjóður námsmanna til menntamálaráðherra 23. mál, fyrirspurn BJJ.
7.

Sumarnám í háskólum landsins til menntamálaráðherra 24. mál, fyrirspurn BJJ

Dæmi hver fyrir sig, hvort svona dagskrá sé boðleg þingi og þjóð á óvissutímum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband