Duglaus ríkisvinnuflokkur án verkstjóra

Samkvćmt fréttinni um breytingar á verkefnum ráđuneyta, vaknar sú spurning hvađ forsćtisráđherra ćtlar ađ gera í framtíđinni.  Öll helstu verkefni ráđuneytisins, sem hafa veriđ stjórn efnahagsmála, verđa flutt annađ og vandséđ fyrir utanađkomandi ađ sjá annađ, en forsćtisráđherra verđi eingöngu fundarstjóri á ríkisstjórnarfundum framvegis.

Ţessi ráđuneytaskák, sem á ađ tefla í sumar, ţarfnast lagabreytinga og ţau frumvörp virđast vera tilbúin, en ekkert heyrist um frumvörp varđandi ţau mál, sem mest brenna á ţjóđinni, ţ.e. ađgerđir í banka- og atvinnumálum, mál er varđa vanda heimilanna, ađ ekki sé talađ um ríkisfjármálin, sem er stćsta vandamáliđ, sem viđ er ađ eiga.

Á međan ekkert er ađ gerast hjá ríkisvinnuflokknum, sést hér fyrir neđan hvernig verkstjórninni er háttađ hjá stjórn og Alţingi, en engu er líkara en allt sé í blóma í ţjóđfélaginu og engin vandamál, sem ţurfi ađ glíma viđ.  Dagskrá Alţingis í dag lítur svona út:

 

Dagskrá ţingsins

 6. ţingfundur 26.05.2009 kl. 13:30
1. Störf ţingsins.
2. Fjármálafyrirtćki 33. mál, lagafrumvarp viđskiptaráđherra. 1. umrćđa. afbr. fyrir frumskjali.
3. Erfđabreyttar lífverur (upplýsingar til almennings, EES-reglur) 2. mál, lagafrumvarp umhverfisráđherra. 1. umrćđa.
4. Stjórn fiskveiđa (frístundaveiđar) 34. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra. 1. umrćđa. afbr. fyrir frumskjali.
5. Eiturefni og hćttuleg efni (flúorerađar gróđurhúsalofttegundir, EES-reglur) 3. mál, lagafrumvarp umhverfisráđherra. 1. umrćđa.
6. Međhöndlun úrgangs (flutningur úrgangs milli landa, EES-reglur) 4. mál, lagafrumvarp umhverfisráđherra. 1. umrćđa.
7. Framleiđsla, verđlagning og sala á búvörum 35. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra. 1. umrćđa. afbr. fyrir frumskjali.

Af sex ţingmálum, eru ţrjú frá EES um erfđabreyttar lífverur, eiturefni og međhöndlun úrgangs.  Frá sjávar- og landbúnađarráđherra eru mál um frístundaveiđar og framleiđslu, verđlagningu og sölu á búvörum.  Frá viđskiptaráđherra er frumvarp til leiđréttingar á lagaklúđri frá vorţingi.

Ríkisverkstjórinn og vinnuflokkur hennar tekur lífinu greinilega međ mikilli ró ţessa dagana.


mbl.is Ráđuneyti skipta um nöfn og hlutverk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband