21.5.2009 | 12:44
Verðhjöðnun og stýrivextir
Þann 1. apríl s.l. stóð vísitala neysluverðs í 336,5 stigum og vísitalan fyrir júní er 336,0 stig. Á þessum þrem mánuðum hefur hún sem sagt lækkað um 0,5 stig. Á sama tíma hefur byggingavísitala lækkað úr 490,7 stigum í 474,9 stig. Þetta þýðir það að nú er að verða verðhjöðnun í landinu, sem telst vera enn verri en hófleg verðbólga.
Algert afskiptaleysi, ef ekki stjórnleysi, seðlabankans á gjaldeyrismarkaði hefur valdið því að gengið hefur fallið um meira en 20% síðan skipt var um yfirstjórn í bankanum. Ef þessi gengisfelling hefði ekki komið til og þar með hækkun innfluttra vara, væri verðhjöðnunin orðin miklu meiri, en hún þó er.
Meðan þetta er að gerast, horfa snillingarnir alltaf á það hvað verðbólgan hafi verið mikil tólf mánuði aftur í tímann og miða vaxtaákvarðanir við það. Þegar stýrivextir voru hækkaðir, var það alltaf útskýrt með því að þeir væru til að slá á lánsfjáreftirspurn í framtíðinni, en ekki væri verið að meta hvað hefði gerst í fortíðinni.
Vaxtalækkanir seðlabankans eiga líka að taka mið af áætlunum um framtíðina og því er alger krafa að við næstu stýrivaxtaákvörðun verði farið að líta til framtíðarinnar og þess útlits sem atvinnulífið og heimilin munu þá standa frammi fyrir.
Ef það verður gert, munu stýrivextir verða lækkaðir niður í 2%.
Með 2% stýrivöxtum verðu Ísland eftir sem áður með einna hæstu stýrivexti í heimi.
Tveir vildu lækka vexti meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.