Alger uppgjöf í gengismálum

Nokkrum sinnum hefur hér veriđ fjallađ um ţađ, sem ríkisstjórnin sagđi vera sitt helsta stefnumál, ţegar hún nánast hrifsađi til sín völdin í janúarlok s.l.  Fyrsta frumvarpiđ sem hún lagđi fyrir ţingiđ og fékk samţykkt, var ađ reka seđlabankastjórana og koma á nýrri peningastefnunefnd.  Ţetta átti ađ vera til ţess ađ koma skikki á stjórn peningamálanna og stuđla ađ styrkingu krónunnar, ađ ekki sé talađ um snarpa stýrivaxtalćkkun.

Ţegar norski förusveinninn og peningastefnunefndin tóku völdin í seđlabankanum ţann 27. febrúar s.l. stóđ gengisvísitalan í 186,95 stigum, en í dag endađi hún í 226,90 stigum.  Ţetta ţýđir gengislćkkun krónunnar um 21,37%.  Lániđ frá AGS átti eingöngu ađ nota til ađ styrkja gjaldeyrisforđann og ţar međ ađ styrkja krónuna.  Ţessi ţróun sýnir ađ ríkisstjórnin er algerlega getulaus í ţessum efnum og grunur vaknar um ađ sama getuleysiđ verđi ađ rćđa í öđrum málum.

Nú eru gengislánin óđum ađ koma úr "frystingu" og ćtli ţeim sem skuldađi ţann 27/02 síđast liđinn, t.d. 30.000.000 krónur í myntkörfuláni, bregđi ekki viđ ađ sjá ađ í dag skuldar hann 36.411.000 krónur.

Ţetta sýnir í hnotskurn hvernig ríkisstjórnin tekur á skuldavanda heimilanna.

 


mbl.is Gengi krónunnar lćkkar um 2%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđar ábendingar hjá ţér.

Ţađ "örsmáa" sem ríkisstjórnin hefur gert hefur lítiđ eđa ekkert gagnast.  Ţađ á eftir ađ taka á ótrúlega erfiđum málum og ég get bara ekki međ nokkru móti séđ hvernig ríkisstjórnin á ađ geta ţađ.  Ég sagđi í upphafi ađ Jóhanna og Steingrímur vćru, vegna ráđherrastóla, ađ hlaupa í blindni útí verkefni sem ţau og ţeirra frćđingar hefđu ekki getu til ađ takast á viđ.  Eftir ţví sem ţau hafa setiđ lengur í ráđherrastólum hefur vandinn ađeins vaxiđ í höndum ţeirra.  Ég tel ađ margt af ţví sem ţau hafa framkvćmt komi ţjóđin til međ ađ fá í yfir sig aftur međ enn meiri ţunga.  Bankahrun-II nálgast óđum, hvađ gera núverandi ráđamenn ţá.  Tilkynna afsögn vegna getuleysis og..........   

Páll A. Ţorgeirsson (IP-tala skráđ) 18.5.2009 kl. 17:09

2 identicon

Ekki veit ég hvort ţađ sé góđ lausn ađ reyna ađ handstýra genginu niđur. Gengiđ fer einfaldlega eftir frambođ og eftirspurn. Ef viđ förum ađ eyđa AGS láninu til ađ kaupa gengiđ upp ţá verđur ţađ aldrei annađ en skammtímalausn.

Kannski eru til einhverjar patentlausnir - en ég efast einhvernveginn um ţađ.

Ragnar Ţórisson (IP-tala skráđ) 18.5.2009 kl. 19:12

3 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Verđum viđ ekki ađ vona, ađ SJS nái tökum á ţessu, hann er jú sterki mađurinn á stjórnarheimilinu ? Heilög Jóhanna er bara leiksoppur síns eigin flokks og samstarfsflokksins, sýnist mér.

SJS verđur ađ hćtta ađ tala og hefja framkvćmdir, ţví ađ óánćgjan međ framkvćmdafćlni stjórnarinnar vex međ hverjum deginum. Svona nú stjórnarliđa, reyniđ ađ standa í lappirnar, hipp, hipp og húrra !

Međ kveđju, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 19.5.2009 kl. 07:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband