25.4.2009 | 10:42
Raunverulegur leiđtogi
Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, bar af öđrum talsmönnum flokkanna í leiđtogaţćtti sjónvarpsins í gćrkvöldi. Hann talađi fyrir sjónarmiđum Sjálfstćđisflokksins af ţeim skörungsskap, ađ engum gat dulist ađ ţar fćri raunverulegur framtíđarleiđtogi ţjóđarinnar.
Bjarni svarađi öllum spurningum málefnalega og lét aumt frammígjamm Jóhönnu Sigurđardóttur ekki trufla sig hiđ minnsta. Allt annađ var uppi á teningnum hjá Jóhönnu og Steingrími J., sem voru í vörn allan ţáttinn og áttu í mestu erfiđleikum međ ađ útskýra hvađ ţau hefđu "afrekađ" frá ţví ţau komust í ríkisstjórn, hvađ ţá ţađ sem ţau vildu gera eftir kosningar.
Ágreiningur flokkanna í helstu stórmálum kom berlega í ljós, ţ.e. algerlega ósamrýmanlegar áherslur í atvinnumálum og ađ ekki sé talađ um Evrópumálin. Ekki gátu ţau heldur veriđ nógu heiđarleg til ađ útskýra fyrir ţjóđinni, hvar og hvernig ţau ćtla ađ skera niđur ríkisútgjöld á nćstu árum, en fyrir liggur ađ brúa ţarf 60 milljarđa króna fjárlagagat árlega nćstu ţrjú ár, og er ţá eftir ađ bćta viđ 20 milljarđa árlegri fjárvöntun Atvinnuleysistryggingasjóđs.
Líklegt er ađ eftir langa stjórnarkreppu verđi mynduđ ný bráđabirgđaríkisstjórn og síđan verđi kosiđ aftur innan skamms tíma.
Vinstri stjórn mun framlengja og dýpka kreppuna, sem ţjóđfélagiđ stendur frammi fyrir.
Eina huggunin er, ađ ef af slíkri stjórn verđur, ţá verđur hún skammlíf.
Bjarni Ben kaus fyrstur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjarni Ben er bara aumkunarverđur.
Viđar Ingvason (IP-tala skráđ) 25.4.2009 kl. 10:47
Mér finnst nćstum ţví fyndiđ ađ sjá Sjálfstćđismenn reyna ađ útiloka verk sín og fortíđina. Ţeir sem hafa veriđ manna duglegastir ađ vitna í stjórnir sem voru fyrir 2-3 áratugum.
Nei, réttum ekki fyllibyttunni flöskuna aftur...... setjum hana í međferđ.
Fyrir börnin okkar !!!
Anna Einarsdóttir, 25.4.2009 kl. 11:31
Menn sjá ţađ sem ţeir vilja sjá greinilega.
Bjarni Ben var gersamlegas skotinn í kaf í mikilvćgasta máli okkar Íslendinga. Sjávarútvegsstefnunni.
Ef ţú kallar ţađ ađ koma vel út ţá ertu blár í gegn og blindur í ţokkabót.
Komist Sjálfstćđismenn til valda á ný ţá er ţađ til eilífrar skammar fyrir Ísland. Ţađ er hinsvegar mjög ólíklegt og er ţađ vel.
Bjarni Ben er bara einn einn međlimurinn í ykkar Mafíu. Flokkurinn ofar Íslandi er eitthvađ sem skýn í gegnum allar hugsanir ykkar.
Már (IP-tala skráđ) 25.4.2009 kl. 11:44
Már ef ţú heldur ađ sjávarútvegsstefnan sé mikilvćgasta mál okkar ţá ertu blindur.
hs (IP-tala skráđ) 25.4.2009 kl. 11:46
Kjóstu annad í laumi. Kjóstu ekki spillingarflokkinn. Kjóstu annad í laumi.
Í kjörklefanum ertu óséd/ur thar getur thú kosid hvad sem er Í LAUMI!!!!.
Já já já.... í laumi Í LAUMI!!!!
Kosningakonfekt (IP-tala skráđ) 25.4.2009 kl. 17:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.