3.4.2009 | 09:39
Stjórnlaust Alþingi
Ömurlegt er að fylgjast með störfum Alþingis þessa dagana, þar sem öll helstu þingmálin sem snerta heimilin í landinu og atvinnulífið, komast ekki til umræðu vegna óstjórnar á þinginu og þrjósku um forgangsröðun mála.
Þingfundir standa fram á nótt, en stjórnarþingmenn sjá ekki sóma sinn í að ræða sín eigin þingmál og nenna ekki einu sinni að hanga í vinnunni, þó ekki væri til annars en að sýnast (eins og þeir gera oftast). Meira að segja flutningsmenn frumvarps um breytingar á stjórnarskrá láta ekki svo lítið að sitja þingfundi til þess að vera til andsvara við spurningum sem upp koma varðandi frumvarpið. Í nótt var ekki einn einasti af flutningsmönnunum á þingfundi og reyndar ekki nema þrír stjórnarliðar, þótt Jón Bjarnason hefði upplýst að Atli, samfolkksmaður hans úr VG, svæfi í hliðarherbergi í þinghúsinu.
Þvílík niðurlæging fyrir þingið og enn meiri er hún gagnvart þjóðinn og stjórnarskránni, að stjórnarliðar á þingi ætli að þvinga breytingar á stjórnarskránni gegnum þingið, án þess að nenna að ræða þær breytingar sem þeir vilja gera.
Þingfundir hljóta að vera hugsaðir til þess að menn skiptist þar á skoðunum og reyni að hafa áhrif á afgreiðslu mála.
Þingið á ekki að vera stimpilpúði.
Langir vinnudagar á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.