Duliđ atvinnuleysi

Atvinnuleysistölur eru orđnar skuggalega háar og samkvćmt spá Vinnumálastofnunar munu ţćr hćkka á nćstu misserum.  Ţetta eru tölur sem Íslendingar eru ekki vanir og geta ekki sćtt sig viđ til lengdar.  Ţví er nánast grátlegt ađ sjá ađ ekki ein einustu lög hafa veriđ samţykkt í tíđ núverandi ríkisstjórnar til hjálpar atvinnulífinu og heimilinum í landinu, jafnvel ţó bođađ hefđi veriđ ađ sum ţeirra ćttu ađ taka gildi frá og međ 1. mars s.l.  Ef fram fer sem horfir verđur handagangur í öskjunni á Alţingi síđustu dagana fyrir ţinglok, sem verđa innan mjög skamms tíma.  Ţingiđ hefur veriđ ađ eyđa tíma sínum í tiltölulega fánýt mál, ţví ekkert gengur undan ríkisstjórninni.

Athyglisvert er viđ atvinnuleysistölurnar er ađ enginn opinber starfsmađur hefur ennţá orđiđ atvinnulaus, ţó engin skynsamleg skýring geti veriđ á ţví ađ umsvif hafi ekkert minnkađ hjá ríkisfyrirtćkjum ađ undanförnu.  Ögmundur, heilbrigđi, sagđi reyndar ađ ekki mćtti segja upp opinberum starfsmönnum, ţví ţá yki ţađ kostnađ ríkissjóđs af atvinnuleysisbótum.  Af ţví má skilja ađ einhver hópur opinberra starfsmanna sé í nokkurskonar atvinnubótavinnu.  Ögmundur ţyrfti ađ gefa upp hve margir ţeir eru til ţess ađ hćgt sé ađ gera sér grein fyrir raunverulegu atvinnuleysi.

Verđi ţetta ekki skýrt um atvinnubótavinnuna, er ekki hćgt ađ gefa upp raunverulegar atvinnuleysistölur, heldur eingöngu atvinnuleysi á hinum almenna vinnumarkađi.  Ţađ gefur ekki rétta mynd af ástandinu.

 


mbl.is 16.685 skráđir á atvinnuleysisskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband