2.3.2009 | 16:34
Ráðaleysi
Jóhanna, ríkisverkstjóri, segir að Alþingi verði að starfa áfram þó þing verði rofið 12. mars. Nú er mánuður síðan vinnuflokkur ríkisverkstjórans tók til starfa og ekki hafa nema ein einustu lög verið samþykkt á Alþingi allan þennan tíma, en það voru hefndarlögin.
Það var gefið út strax við stjórnarmyndunina að kosið skyldi þann 25. apríl, þannig að skipulag þingstarfa hefði átt að geta tekið mið af því frá byrjun, en vandræðagangur vinnuflokksins er slíkur, að jafnvel Framsóknarflokknum er farið að þykja nóg um. Flokkarnir eru farnir að auglýsa prófkjör, en kjörnefndir geta ekki hafið neinn undirbúning kosninganna vegna þessa seinagangs og upphaf utankjörfundaratkvæðagreiðslu dregst von úr viti.
Starfsdagar á Alþingi verða héðan af varla fleiri en tuttugu og vinnuflokkurinn hefur boðað að afgreiða þurfi hátt í þrjátíu frumvörp, sem mislangt eru komin í undirbúningi. Dettur nokkrum í hug að svona vinnubrögð gangi upp? Ef stjórnarandstaðan svo mikið sem tekur til máls það sem eftir er þingsins, mun hún verða ásökuð um skemmdarverk og tafir, jafnvel þó ekki verði um annað en stuttar fyrirspurnir að ræða.
Þingmenn þurfa væntanlega að fara að taka fram vökustaurana.
Hægt að halda áfram þingstörfum eftir þingrof | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.